Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni

Sig­ur­veig Kára­dótt­ir er ann­ál­að­ur kokk­ur sem rek­ið hef­ur vin­sæla staði með ým­iss kon­ar lostæti. Á dög­un­um bjó Sig­ur­veig til nýj­an rétt sem hef­ur allt til að verða klass­ísk­ur í jóla­boð­um fram­tíð­ar­inn­ar.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni
Nýr jólaréttur Nýr jólaréttur bætist í matarmenninguna.

Sigurveig segir að líklega sé þetta ketóréttur ársins. Rétturinn er þægilegur og fljótlegur. Hann minnir mig svolítið á gamla fiskhringinn – sem var í hlaupi, kannski með grænmeti, eggjum og rækjum. Eða laxi. Var alltaf lúða í því. En þetta er hollt og gott og flestir eru hrifnir af þessum rétti. Hann er líka góður sem forréttur,útskýrir hún. 

Ég fann hann upp en mér finnst köld lúða alltaf góð með mæjonesi. Og líka rækjur með mæjonesi. Og soðin egg. Þetta er allt gott saman og gerir góðan rétt sem hægt er að gera fyrir fram.

Innihaldið er þetta en Sigurveig segir ekki skipta máli í þessari uppskrift að ákveða hlutföllin.

Köld lúða

Rækjur

Mæjones

Harðsoðin egg

Pipar og sítróna, smá

 That’s it! – klykkir hún út með.

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Er Auður líka góður Kokkur? Þessi Laxness fjölskylda er gersemi ❤️
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár