Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni

Sig­ur­veig Kára­dótt­ir er ann­ál­að­ur kokk­ur sem rek­ið hef­ur vin­sæla staði með ým­iss kon­ar lostæti. Á dög­un­um bjó Sig­ur­veig til nýj­an rétt sem hef­ur allt til að verða klass­ísk­ur í jóla­boð­um fram­tíð­ar­inn­ar.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni
Nýr jólaréttur Nýr jólaréttur bætist í matarmenninguna.

Sigurveig segir að líklega sé þetta ketóréttur ársins. Rétturinn er þægilegur og fljótlegur. Hann minnir mig svolítið á gamla fiskhringinn – sem var í hlaupi, kannski með grænmeti, eggjum og rækjum. Eða laxi. Var alltaf lúða í því. En þetta er hollt og gott og flestir eru hrifnir af þessum rétti. Hann er líka góður sem forréttur,útskýrir hún. 

Ég fann hann upp en mér finnst köld lúða alltaf góð með mæjonesi. Og líka rækjur með mæjonesi. Og soðin egg. Þetta er allt gott saman og gerir góðan rétt sem hægt er að gera fyrir fram.

Innihaldið er þetta en Sigurveig segir ekki skipta máli í þessari uppskrift að ákveða hlutföllin.

Köld lúða

Rækjur

Mæjones

Harðsoðin egg

Pipar og sítróna, smá

 That’s it! – klykkir hún út með.

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Er Auður líka góður Kokkur? Þessi Laxness fjölskylda er gersemi ❤️
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár