Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sagan af vélstjóranum í Eyjum sem gagnrýndi kvótakerfið: „Ég var talinn óalandi og óferjandi.“

Stærsta út­gerð­ar­fé­lag­ið í Vest­manna­eyj­um, Ís­fé­lag­ið stend­ur á tíma­mót­um eft­ir að Guð­björg Matth­ías­dótt­ir færði eign­ar­hald­ið að mestu yf­ir á syni sína og skráði fé­lag­ið á mark­að. Völd út­gerð­ar­inn­ar í Eyj­um eru mik­il og seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur Ís­fé­lags­ins, Árni Marz Frið­geirs­son, sögu af því þeg­ar hon­um var sagt upp vegna grein­ar sem hann skrif­aði í DV um kvóta­kerf­ið.

Sagan af vélstjóranum í Eyjum sem gagnrýndi kvótakerfið: „Ég var talinn óalandi og óferjandi.“
Gagnrýndi kvótakerfið og var flæmdur burt segir hann Árni Marz Friðgeirsson var vélstjóri hjá Ísfélaginu og var rekinn eftir að hafa gagnrýnt kvótakerfið opinberlega, segir hann. Hér sést Árni, íklæddur bol merktum Sósíalistaflokki Íslands, borða maltbrauð með osti á mynd sem bróðir hans tók. Mynd: b'Petur Fridgeirsson'

Stærsta útgerðarfélagið í Vestmannaeyjum, Ísfélagið, hefur um áratugaskeið verið fyrirferðar- og valdamikið í bænum og stutt Sjálfstæðisflokkinn með ráð og dáð. Eigendur Ísfélagsins, Guðbjörg Matthíasdóttir og maður hennar heitinn, Sigurður Einarsson, voru bæði starfandi í flokknum og bæjarfulltrúar fyrir hann.  Deilur í Sjálfstæðisflokknum árið 2018 klufu flokkinn og til varð Heimaeyjarlistinn, með Írisi Róbertsdóttur í stafni, sem tók til sín völdin í bænum. 

Sagan um þessa valdabaráttu í Eyjum er sögð í grein um Ísfélagið og Guðbjörgu Matthíasdóttur í Heimildinni. Þetta er sagan af því hvernig þetta fyrirtæki, og hitt stóra útgerðarfélagið í Eyjum sem heitir Vinnslustöðin, hafa í gegnum tíðina ráðið svo miklu í bænum þar sem völd í atvinnulífi og stjórnmálum hafa farið saman. 

Þar er einnig greint frá því hvernig Ísfélagið hefur í gegnum tíðina beitt sér í Eyjum til að halda völdum sínum og áhrifum og …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Fyrir 31ári síðan var ég háseti á Erling KE eigandi Saltver hf. Þorsteinn Erlingsson var eigandi og forstjóri. Við seldum fiskinn á fiskmarkaði, þess vegna var ég á þessu skipi en ekki einhverju öðru til að gera langa sögu stutta þá hringdi forstjórinn um borð í hádeginu einn daginn og tilkynnti skipstjóranum að hann ætlaði að taka 25kr af fiskmarkaðsverðinu, sem var þá 65-70kr kílóið (netafiskur) og kaupa kvóta til geta gert útá rækju um sumarið, ég sagði upp vildi ekki láta RÆNA mig, mér er ekki kunnugt um að aðrir hafi sagt upp.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    Ef fjölmiðlafólk færi hringinn um landið þá er þessi saga Árna sannarleg ekki einsdæmi, það eru til sögur af skipstjórum sem hafa gengið í land á besta aldri fyrir syni sína, gegn ævarandi þögn um kvótakerfið og um hvar fiskverð er í raun ákveðið, hér er ekki hægt að nefna nöfn því það hefði fyrirsjáanlegar ömurlegar afleiðingar fyrir viðkomandi, þetta er lífið í sjávarútvegi á Íslandi síðastliðin 30ár.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kvótinn

Ættarveldi Guðbjargar og átökin um Eyjar og Ísland
SkýringKvótinn

Ætt­ar­veldi Guð­bjarg­ar og átök­in um Eyj­ar og Ís­land

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Vest­manna­eyj­um, hef­ur í rúm 20 ár átt og stýrt Ís­fé­lag­inu í bæn­um sem nú er bú­ið að skrá í Kaup­höll Ís­lands. Eig­in­mað­ur Guð­bjarg­ar, Sig­urð­ur Ein­ars­son, lagði grunn að ætt­ar­veld­inu áð­ur en hann lést ár­ið 2000. Nú eru syn­ir þeirra fjór­ir orðn­ir stærstu hlut­haf­ar út­gerð­ar­inn­ar.
Rúmlega 500 milljarða kvóti mun renna til erfingja aldinna eigenda 14 stórútgerða
ÚttektKvótinn

Rúm­lega 500 millj­arða kvóti mun renna til erf­ingja ald­inna eig­enda 14 stór­út­gerða

Meiri­hluti hluta­bréfa í 14 af 20 stærstu út­gerð­um Ís­lands er í eigu ein­stak­linga 60 ára eða eldri. Framsal hluta­bréfa eig­enda Sam­herja til barna sinna er því bara eitt dæmi af mörg­um sam­bæri­leg­um til­fell­um sem munu eiga sér stað með kyn­slóða­skipt­um í eign­ar­haldi á ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um. Fosæt­is­ráð­herra seg­ir mál­ið sýna mik­il­vægi þess að setja auð­linda­ákvæði í stjórn­ar­skrá svo af­nota­rétt­ur á kvóta geti ekki erfst kyn­slóð fram af kyn­slóð.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár