Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið

Í nýrri bók um sund­menn­ingu Ís­lend­inga er ljósi varp­að á mik­il­vægi sund­iðk­un­ar og sund­laug­anna í sögu Ís­lands. Höf­und­ar tala um sund­laug­ar nú­tím­ans á Ís­landi sem ómet­an­leg gæði og að laug­arn­ar séu sam­komu­stað­ir sem líkja megi við torg og kaffi­hús í öðr­um lönd­um. Bak­grunn­ur þess­ar­ar sund­menn­ing­ar snýst hins veg­ar um skil­in á milli lífs og dauða og auð­vit­að jarð­hit­ann á Ís­landi.

Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið
Allar gömlu myndirnar Í bókinni um sundmenningu Íslands eru birtar fjölmargar gamlar ljósmyndir af fólki í sundi hér á landi. Þessi mynd var tekini við opnun Grettisskála í Skerjafirði og sýnir fólk sem stundaði sjósund.

Á seinni hluta nítjándu aldar var sú hugmynd útbreidd á Íslandi að það ætti ekki að kenna sjómönnum að synda þar sem það myndi bara lengja dauðastríðið ef þeir féllu útbyrðis. Fyrir vikið dóu margir sjómenn að óþörfu þegar þeir fóru í sjóinn úr árabátum, jafnvel nánast uppi í harða landi. Langan tíma tók að breyta þessu viðhorfi hér á landi og byrja að kenna fólki sund. Þetta kemur fram í bók þjóðfræðinganna Katrínar Snorradóttur og Valdimars Hafstein um sundmenningu Íslands sem heitir einfaldlega: Sund.

Sund„Líta má á sundlaugina sem leikvöll jafningja. Áður en fólk dýfir sér í vatnið hefur það losað sig við ýmsa þætti sem annars eru einkennandi fyrir það eða gefa til kynna þjóðfélagsstöðu þess.“

Í bókinni er sundiðkun og -ást Íslendinga sett í sögulegt samhengi og teiknuð upp mynd af því af hverju sundlaugarnar skipta svo miklu máli í íslensku samfélagi og af hverju íslenska …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár