Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“

Vís­inda­menn fjöl­menntu á pöll­um Al­þing­is í dag og mót­mæltu nið­ur­skurði í sam­keppn­is­sjóði Vís­inda- og tækni­ráðs. „Þetta er helsta tæk­ið okk­ar til að þjálfa unga vís­inda­menn og unga sér­fræð­inga,“ seg­ir Erna Magnús­dótt­ir, dós­ent og formað­ur stjórn­ar Líf­vís­inda­set­urs HÍ.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“
Mótmæli Fjárveitingar til sjóðsins á Íslandi eru mun lægri en í sambærilegum sjóðum hjá nágrannalöndum. Mynd: Golli

„Ég er mjög stressuð yfir þessum niðurskurði því þetta þýðir að mögulega á næsta ári þarf ég að leita að annarri vinnu,“ segir Katrín Möller, nýdoktor við Háskóla Íslands. Fjöldi vísindamanna mættu á palla Alþingis í dag og mótmæltu niðurskurð í samkeppnissjóði Vísinda- og tækniráðs. Niðurskurðurinn var tilkynntur í fjárlagafrumvarpi ársins 2024. Niðurskurðurinn nemur 1,1 milljarði.

Katrín sótti nýlega um nýdoktors styrk hjá Rannís. Styrkurinn er einn þeirra sem niðurskurðurinn gæti bitnað á. „Sjóðurinn er ekkert allt of stór og ekkert allt of miklar líkur á að maður muni fá hann en núna minka líkurnar en þá meira.“

Erna Magnúsdóttirdósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, á mótmælunum.

„Þetta er helsta tækið okkar til að þjálfa unga vísindamenn og unga sérfræðinga. Hérna eru margir ungir vísindamenn sem hafa áhyggjur af því að halda áfram með verkefni sín eftir jól,“ segir Erna Magnúsdóttir, dósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár