Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“

Vís­inda­menn fjöl­menntu á pöll­um Al­þing­is í dag og mót­mæltu nið­ur­skurði í sam­keppn­is­sjóði Vís­inda- og tækni­ráðs. „Þetta er helsta tæk­ið okk­ar til að þjálfa unga vís­inda­menn og unga sér­fræð­inga,“ seg­ir Erna Magnús­dótt­ir, dós­ent og formað­ur stjórn­ar Líf­vís­inda­set­urs HÍ.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“
Mótmæli Fjárveitingar til sjóðsins á Íslandi eru mun lægri en í sambærilegum sjóðum hjá nágrannalöndum. Mynd: Golli

„Ég er mjög stressuð yfir þessum niðurskurði því þetta þýðir að mögulega á næsta ári þarf ég að leita að annarri vinnu,“ segir Katrín Möller, nýdoktor við Háskóla Íslands. Fjöldi vísindamanna mættu á palla Alþingis í dag og mótmæltu niðurskurð í samkeppnissjóði Vísinda- og tækniráðs. Niðurskurðurinn var tilkynntur í fjárlagafrumvarpi ársins 2024. Niðurskurðurinn nemur 1,1 milljarði.

Katrín sótti nýlega um nýdoktors styrk hjá Rannís. Styrkurinn er einn þeirra sem niðurskurðurinn gæti bitnað á. „Sjóðurinn er ekkert allt of stór og ekkert allt of miklar líkur á að maður muni fá hann en núna minka líkurnar en þá meira.“

Erna Magnúsdóttirdósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, á mótmælunum.

„Þetta er helsta tækið okkar til að þjálfa unga vísindamenn og unga sérfræðinga. Hérna eru margir ungir vísindamenn sem hafa áhyggjur af því að halda áfram með verkefni sín eftir jól,“ segir Erna Magnúsdóttir, dósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár