Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Myndir sauðfjárbónda slógu í gegn fyrir jólin

Síð­ustu 10 ár hef­ur Ragn­ar Þor­steins­son mynd­að lömb og kind­ur fyr­ir Lamba­da­ga­tal­ið. Ragn­ar nálg­ast dýr­in af virð­ingu enda seg­ir hann þau mikl­ar vits­muna­ver­ur og það er hans markmið að breiða út feg­urð og fjöl­breytni ís­lensku sauð­kind­ar­inn­ar.

Myndir sauðfjárbónda slógu í gegn fyrir jólin
Lömb Þema dagatalsins í ár eru mæður og lömb þeirra í bland við myndir af „nýlega fæddum lömbum í sínu náttúrulega umhverfi.“ Mynd: Ragnar Þorsteinsson

„Þetta eru heimsins mestu krútt,“ segir sauðfjárbóndinn Ragnar Þorsteinsson um kindurnar og lömbin sem prýða Lambadagatal ársins 2024. „Þau bræða mann svo og lífga mann upp þegar maður er orðinn dauðuppgefinn í sauðburði og þessu amstri öllu sem fylgir þeim tíma.“

Ragnar hóf útgáfu Lambadagatalsins fyrir 10 árum síðan. Meginmarkmið Ragnars með útgáfunni er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar. 

Ragnar ÞorsteinssonBýr til lambadagatöl á hverju ári og njóta þau mikilla vinsælda.

Mikil eftirspurn

„Mig langaði bæði að fá einhverja útrás fyrir ljósmyndun og listsköpun, og ekki yrði það nú verra ef það væri hægt að fá fyrir kostnaði í það eða slíkt. Þannig að ég bara stökk út í djúpu laugina eins og maður gerir stundum. Í stuttu máli sagt komst ég til lands,“ segir Ragnar en hann myndar lömbin þegar þau eru enn ómörkuð og ómerkt.

Hann tekur myndirnar sjálfur, …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Karolina Fund

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár