„Þetta hefur verið villta vestrið. Þarna þurfa opinberir aðilar eins og Landlæknisembættið að taka sig á og vera með eitthvert eftirlit,“ segir Hildur Thors, læknir í offituteymi Reykjalundar, í viðtali við Heimildina um efnaskiptaaðgerðir eins og magaermi og hjáveituaðgerðir hjá einkafyrirtækjum eins og Klíníkinni.
Hildur var spurð um þessar aðgerðir vegna umfjöllunar um Geirþrúði Gunnhildardóttur sem sagði frá upplifun sinni af því að fara í magaermi á Klíníkinni í ársbyrjun 2021. Geirþrúður sagði að undirbúningurinn og eftirfylgnin eftir aðgerðina á Klíníkinnni hafi verið afar takmörkuð og að skurðlæknirinn hafi framkvæmt aðgerðina jafnvel þó hún hafi tjáð honum að hún væri nýgreind með krabbamein.
„Auðvitað eiga allir að fylgja þeim, sama hvort þeir eru í prívatrekstri eða starfa hjá hinu opinbera.“
Lýsing Geirþrúður og leiðbeiningar LSH ólíkar
Lýsing Geirþrúðar á þeim …
Athugasemdir