Fréttamál

Klíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þög­ul einka­væð­ing Will­ums Þórs á heil­brigðis­kerf­inu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu hef­ur ver­ið stór­auk­in á síð­ustu ár­um í gegn­um Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands. Til stend­ur að ganga lengra í þeim efn­um sam­kvæmt heil­brigð­is­ráð­herra, Will­um Þór Þórs­syni. Í miðri þess­ari um­ræðu er einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in. For­stjóri Land­spít­al­ans, Run­ólf­ur Páls­son, hef­ur áhyggj­ur af áhrif­un­um á rík­is­rek­in sjúkra­hús og bend­ir á skort á eft­ir­liti með einka­rekstr­in­um.
Reikningar frá Klíníkinni í skoðun hjá Sjúkratryggingum
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Reikn­ing­ar frá Klíník­inni í skoð­un hjá Sjúkra­trygg­ing­um

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafa opn­að mál gegn einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni vegna meintra of hárra reikn­inga til rík­is­ins fyr­ir þjón­ustu við við­skipta­vini. Eitt mál­ið snýst um tugi millj­óna króna. Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands svör­uðu ekki spurn­ing­um þrátt fyr­ir tæp­lega tveggja vikna frest.
Heilbrigðisráðuneyti Willums Þórs segir þagnarskyldu ríkja á aðstoðarmanninum
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs seg­ir þagn­ar­skyldu ríkja á að­stoð­ar­mann­in­um

Að­stoð­ar­mað­ur Will­ums Þórs Þórs­son­ar réði sig til einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar nú í nóv­em­ber. Ráðu­neyt­ið seg­ir að að­stoð­ar­mað­ur­inn, Guð­rún Ása Björns­dótt­ir, sé bund­in þagn­ar­skyldu um störf sín í ráðu­neyt­inu jafn­vel þó hún sé hætt þar.
Vistaskipti aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra: „Mér finnst þetta orka tvímælis“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vista­skipti að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra: „Mér finnst þetta orka tví­mæl­is“

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, finnst það orka tví­mæl­is að Guð­rún Ása Bjarna­dótt­ir fari beint úr starfi að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra og í fram­kvæmda­stjóra­stól­inn hjá einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni. Hún tel­ur að breyta þurfi lög­un­um sem eiga að ná yf­ir hags­muna­árekstra æðstu stjórn­enda ráðu­neyta.

Mest lesið undanfarið ár