Fréttamál

Klíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Heilbrigðisráðuneyti Willums Þórs segir þagnarskyldu ríkja á aðstoðarmanninum
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs seg­ir þagn­ar­skyldu ríkja á að­stoð­ar­mann­in­um

Að­stoð­ar­mað­ur Will­ums Þórs Þórs­son­ar réði sig til einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar nú í nóv­em­ber. Ráðu­neyt­ið seg­ir að að­stoð­ar­mað­ur­inn, Guð­rún Ása Björns­dótt­ir, sé bund­in þagn­ar­skyldu um störf sín í ráðu­neyt­inu jafn­vel þó hún sé hætt þar.
Vistaskipti aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra: „Mér finnst þetta orka tvímælis“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vista­skipti að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra: „Mér finnst þetta orka tví­mæl­is“

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, finnst það orka tví­mæl­is að Guð­rún Ása Bjarna­dótt­ir fari beint úr starfi að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra og í fram­kvæmda­stjóra­stól­inn hjá einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni. Hún tel­ur að breyta þurfi lög­un­um sem eiga að ná yf­ir hags­muna­árekstra æðstu stjórn­enda ráðu­neyta.
Fer beint frá heilbrigðisráðherra til Klíníkurinnar: „Þetta á að vera bannað“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Fer beint frá heil­brigð­is­ráð­herra til Klíník­ur­inn­ar: „Þetta á að vera bann­að“

Tals­verð undir­alda er með­al stjórn­enda á sjúkra­hús­um lands­ins vegna stór­auk­inna um­svifa einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar. Mitt í þessu and­rúms­lofti fer Guð­rún Ása Björns­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur Will­ums Þórs Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra, í stjórn­end­astarf hjá Klíník­inni. Lög um snún­ings­dyra­vand­ann ná ekki yf­ir að­stoð­ar­menn ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár