Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“

Stjórn Líf­eyr­is­sjóðs­ins Gild­is gerði ráð­gjaf­ar­samn­ing við frá­far­andi fram­kvæmda­stjóra sjóðs­ins. Starfs­loka­samn­ing­ur­inn hef­ur ver­ið til um­ræðu í kjöl­far mót­mæla í höfðu­stöðv­um Gild­is.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“
Árni Guðmundsson Framkvæmdstjóri Gildis lífeyrssjóðs mun láta af störfum í lok árs Mynd: Landssamtök lífeyrissjóða

Talsmaður Gildis lífeyrissjóðs segir sögusagnir um starfsloksamning Árna Guðmundssonar, fráfarandi framkvæmdastjóra, vera alrangar. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar, segir Aðalbjörn Sigurðsson, forstöðumaður samskipta og upplýsingafulltrúi Gildis, að samið hafi verið við um að Árni Guðmundsson verði sjóðnum ráðgjafar og aðstoðar í níu mánuði þegar hann lætur formlega af störfum. „Á þeim tíma heldur hann óbreyttum launum. Í því sambandi má benda á að Árni hefur starfað hjá Gildi og fyrirrennurum hans í yfir 40 ár og hefur því yfirburðaþekkingu á rekstri sjóðsins og málefnum lífeyrissjóða,“ segir Aðalbjörn.

Árni Guðmundsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Gildis í lok þessa árs eftir 41 árs starf. Við starfinu tekur Davíð Rúdólfsson, sem gegnt hefur stöðu forstöðumanns eignastýringar Gildis og hefur starfað hjá sjóðnum síðan árið 2008. Heildarlaun Árna árið 2022 voru rúmar 31,3 milljónir króna, eða um 2,6 milljónir króna á mánuði.

Árni rataði fyrir skömmu í fréttir vegna mótmæla sem haldin voru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hannes Jónsson skrifaði
    Það eru sjálfsagt til menn með yfirburðaþekkingu en þá verður maður svolítið hugsi? Eru lífeyrismál á Íslandi í yfirburða góðri stöðu? Er yfirburðaþekking á hvernig tapa skuli 800 milljörðumá ca.ári heppileg þekking?
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár