Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“

Stjórn Líf­eyr­is­sjóðs­ins Gild­is gerði ráð­gjaf­ar­samn­ing við frá­far­andi fram­kvæmda­stjóra sjóðs­ins. Starfs­loka­samn­ing­ur­inn hef­ur ver­ið til um­ræðu í kjöl­far mót­mæla í höfðu­stöðv­um Gild­is.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“
Árni Guðmundsson Framkvæmdstjóri Gildis lífeyrssjóðs mun láta af störfum í lok árs Mynd: Landssamtök lífeyrissjóða

Talsmaður Gildis lífeyrissjóðs segir sögusagnir um starfsloksamning Árna Guðmundssonar, fráfarandi framkvæmdastjóra, vera alrangar. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar, segir Aðalbjörn Sigurðsson, forstöðumaður samskipta og upplýsingafulltrúi Gildis, að samið hafi verið við um að Árni Guðmundsson verði sjóðnum ráðgjafar og aðstoðar í níu mánuði þegar hann lætur formlega af störfum. „Á þeim tíma heldur hann óbreyttum launum. Í því sambandi má benda á að Árni hefur starfað hjá Gildi og fyrirrennurum hans í yfir 40 ár og hefur því yfirburðaþekkingu á rekstri sjóðsins og málefnum lífeyrissjóða,“ segir Aðalbjörn.

Árni Guðmundsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Gildis í lok þessa árs eftir 41 árs starf. Við starfinu tekur Davíð Rúdólfsson, sem gegnt hefur stöðu forstöðumanns eignastýringar Gildis og hefur starfað hjá sjóðnum síðan árið 2008. Heildarlaun Árna árið 2022 voru rúmar 31,3 milljónir króna, eða um 2,6 milljónir króna á mánuði.

Árni rataði fyrir skömmu í fréttir vegna mótmæla sem haldin voru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hannes Jónsson skrifaði
    Það eru sjálfsagt til menn með yfirburðaþekkingu en þá verður maður svolítið hugsi? Eru lífeyrismál á Íslandi í yfirburða góðri stöðu? Er yfirburðaþekking á hvernig tapa skuli 800 milljörðumá ca.ári heppileg þekking?
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár