Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“

Stjórn Líf­eyr­is­sjóðs­ins Gild­is gerði ráð­gjaf­ar­samn­ing við frá­far­andi fram­kvæmda­stjóra sjóðs­ins. Starfs­loka­samn­ing­ur­inn hef­ur ver­ið til um­ræðu í kjöl­far mót­mæla í höfðu­stöðv­um Gild­is.

Sögusagnir um starfslokasamning framkvæmdastjóra Gildis „alrangar“
Árni Guðmundsson Framkvæmdstjóri Gildis lífeyrssjóðs mun láta af störfum í lok árs Mynd: Landssamtök lífeyrissjóða

Talsmaður Gildis lífeyrissjóðs segir sögusagnir um starfsloksamning Árna Guðmundssonar, fráfarandi framkvæmdastjóra, vera alrangar. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar, segir Aðalbjörn Sigurðsson, forstöðumaður samskipta og upplýsingafulltrúi Gildis, að samið hafi verið við um að Árni Guðmundsson verði sjóðnum ráðgjafar og aðstoðar í níu mánuði þegar hann lætur formlega af störfum. „Á þeim tíma heldur hann óbreyttum launum. Í því sambandi má benda á að Árni hefur starfað hjá Gildi og fyrirrennurum hans í yfir 40 ár og hefur því yfirburðaþekkingu á rekstri sjóðsins og málefnum lífeyrissjóða,“ segir Aðalbjörn.

Árni Guðmundsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Gildis í lok þessa árs eftir 41 árs starf. Við starfinu tekur Davíð Rúdólfsson, sem gegnt hefur stöðu forstöðumanns eignastýringar Gildis og hefur starfað hjá sjóðnum síðan árið 2008. Heildarlaun Árna árið 2022 voru rúmar 31,3 milljónir króna, eða um 2,6 milljónir króna á mánuði.

Árni rataði fyrir skömmu í fréttir vegna mótmæla sem haldin voru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hannes Jónsson skrifaði
    Það eru sjálfsagt til menn með yfirburðaþekkingu en þá verður maður svolítið hugsi? Eru lífeyrismál á Íslandi í yfirburða góðri stöðu? Er yfirburðaþekking á hvernig tapa skuli 800 milljörðumá ca.ári heppileg þekking?
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár