Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu og tengsl rikisstjórnarinnar og Klíníkurinnar

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir ný­sköp­un­ar­ráð­herra tala með sam­bæri­leg­um hætti um mik­il­vægi ný­sköp­un­ar fyr­ir heil­brigðis­kerf­ið. Á sama tíma ligg­ur fyr­ir að fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, Sig­urð­ur Ingi­berg­ur Björns­son, er að taka við rekstri dótt­ur­fé­lags hjá Klíník­inni sem mun sér­hæfa sig í ný­sköp­un í heil­brigð­is­þjón­ustu.

Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu og tengsl rikisstjórnarinnar og Klíníkurinnar
Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, og ráðherra nýsköpunar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tala með sambærilegum hætti um mikilvægi nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Aðstoðarmaður Willums, Guðrún Ása Björnsdóttir, var að ráða sig sem framkvæmdastjóra Klíníkurinnar., Sigurður Ingibergur Björnsson, leiðir nýsköpunarstarf Klíníkurinnar. Ásdís Halla Bragadóttur, ráðuneytisstjóri 'Aslaugar Örnu, er svo einn af stofnendum Klíníkurinnar.

Maðurinn sem hefur verið framkvæmdastjóri einkarekna heilbrigðisfyrirtækisins Klíníkurinnar frá árinu 2020, Sig­urður Ingi­berg­ur Björnsson, er að hætta í því starfi til að taka við sem framkvæmdastjóri í dótturfélagi fyrirtækisins. Þetta fyrirtæki mun vinna að því að þróa hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðisfyrirtæki sem eiga að gera heilbrigðiskerfið á Íslandi „skilvirkara og einfaldara“ eins og Klíníkin sjálf hefur orðað það. Í stað Sigurðar var Guðrún Ása Björnsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, ráðin í starf framkvæmdastjóra Klíníkurinnar.

„Það skiptir öllu máli að innleiða nýsköpun í heilbrigðiskerfið“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
nýsköpunarráðherra

Klíníkin hefur talsvert verið til umræðu í gegnum árin í tengslum við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Líkt og Heimildin hefur fjallað um þá er kominn upp kurr meðal stjórnenda og starfsfólks á sjúkrahúsum landsins vegna aukinna umsvifa Klíníkurinnar og aukinnar áherslu …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Eins og sönnum íþróttamanni sæmir og tryggum XB framsóknarmanni ræður hann vini og vandamenn í áhrifastöðurnar, en ekki vegna verðleika. Þannig fæst arðurinn frá ríkinu til þeirra útvöldu. Eins og sannri hugsjónakonu (lögfræðingi) sæmir og tryggum XD framsóknarmanni ræður hún vini og vandamenn í áhrifastöðurnar, en ekki vegna verðleika. Þannig fæst arðurinn frá ríkinu til þeirra útvöldu. Þetta kalla þau nýsköpun.
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það á að leggja áherslu á að hreinsa afætur eins og Ásdísi Höllu og hennar líka úr reikningshaldi heilbirgðiskerfisins en ekki hlaða undir þau. Engin eyrir úr ríkissjóði verði greiddur stofum úti í bæ.
    1
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Ég elska þegar Heimildin sýnir okkur alla rannsóknarvinnuna, vitnað í greinar, viðtöl og ræður úti um allt netið. Svo er best þegar þau sýna lesendum spurningarnar sem valdið vill ekki svara. ♥️♥️♥️
    Takk Ingi!
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Klíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkratryggingar Íslands svara ekki hvort opnuð hafi verið eftirlitsmál gegn Klíníkinni
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands svara ekki hvort opn­uð hafi ver­ið eft­ir­lits­mál gegn Klíník­inni

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um sem Heim­ild­in sendi henni fyr­ir tveim­ur mán­uð­um síð­an. Eng­in svör hafa borist um af hverju spurn­ing­un­um hef­ur ekki ver­ið svar­að. Með­al spurn­inga er hvort Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafi opn­að eft­ir­lits­mál gegn einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni líkt og Heim­ild­ir herma.
Willum opnar á meiri einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu: „Þannig aukum við skilvirkni“
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Will­um opn­ar á meiri einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu: „Þannig auk­um við skil­virkni“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu með kostn­að­ar­þátt­töku rík­is­ins. Einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in hef­ur í aukn­um mæli feng­ið til sín að­gerð­ir sem áð­ur voru bara fram­kvæmd­ar á rík­is­rekn­um sjúkra­hús­um. Skrið­ur hef­ur kom­ist á þessa einka­rekstr­ar­væð­ingu eft­ir að Will­um Þór tók við embætti heil­brigð­is­ráð­herra.
Mánaðarlöng þögn ráðuneytisins og Sjúkratrygginga
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Mán­að­ar­löng þögn ráðu­neyt­is­ins og Sjúkra­trygg­inga

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs Þórs­son­ar og Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafa lát­ið ógert að svara spurn­ing­um um einka­væð­ingu lið­skipta­að­gerða í einn mán­uð. Nú stend­ur fyr­ir dyr­um að fram­lengja samn­ing­inn um lið­skipta­að­gerð­irn­ar fyr­ir lok þessa árs og fá sér­staka fjár­veit­ingu til þess.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Framlengja umdeildan samning við Klíníkina á grundvelli aðgerðareynslu
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Fram­lengja um­deild­an samn­ing við Klíník­ina á grund­velli að­gerðareynslu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands ætla að fram­lengja samn­ing um lið­skipta­að­gerð­ir sem gerð­ur var í mars við Klíník­ina og Cos­an. Samn­ing­ur­inn mun byggja á því hversu marg­ar að­gerð­ir þessi fyr­ir­tæki náðu að gera á þessu ári. Klíník­in gerði lang­stærst­an hluta þeirra 700 að­gerða sem gerð­ar voru með kostn­að­ar­þátt­töku Sjúkra­trygg­inga Ís­lands og munu því fá stærst­an hluta af þess­um að­gerð­um.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár