Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“

Karl Udo, mað­ur Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur, seg­ir það skyldu ís­lenskra stjórn­valda að grípa inn í mál Eddu. En hún verð­ur flutt til Nor­egs í dag vegna for­ræð­is­deilu við barns­föð­ur sinn.

„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Par Karl Udo ásamt Eddu Björk Arnardóttur. Mynd: Aðsend

„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki. Að þetta skuli vera að gerast við móður úr Grafarvogi.“ Þetta segir Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur í samtali við Heimildina.

Edda er nú á leiðinni til Noregs til að bíða réttarhalda sem hún á yfir höfði sér. Til stendur að norsk yfirvöld sæki hana til saka fyrir að hafa flutt þrjá syni sína frá Noregi. En faðir drengjanna, sem fer með fullt forræði, er búsettur þar.

Karli blöskrar aðgerðir yfirvalda. „Þessi valdníðsla er ofboðsleg. Allt samfélagið logar út af þessu.“ Hann líkir aðgerðunum og aðstæðum við það sem tíðkast í alræðisríkjum. Norsk yfirvöld fái að gera það sem þeim sýnist og ríkissaksóknari einnig. 

Skylda íslenskra stjórnvalda að grípa inn í

„Í dag er fullveldisdagur okkar Íslendinga. Að sjálfsögðu verða íslensk stjórnvöld að grípa inn í. Það er bara skylda þeirra,“ segir hann. „Hún þráir ekkert heitara en að vera …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Torfi Magnússon skrifaði
    Hún er ekki að berjast fyrir mínum börnum. Strikið okkur af listanum takk.
    0
    • Elín Erna Steinarsdóttir skrifaði
      Væri það hagur barnanna þinna ef þú værir framseldur frá börnunum til erlends ríkisins (fyrir það eitt að berjast fyrir að fá að hugsa um börnin þin) settur þar í öryggisfangelsi og meinað að hafa samband við þau nema einu sinni i viku? Flestir vilja ekki að börn þurfi að þola það.
      7
    • Torfi Magnússon skrifaði
      Fæstir vilja sjá staðreyndir málsins. Hún hefur. framið ótal lögbrot í þessari fáránlegu krossferð sinni. Af hverju er það bara í góðu lagi? Af hverju finnst fólki hún vera í rétti þegar hún rænir börnunum frá föður þeirra sem fer, skv. dómsúrskurði éinn með forræði drengjanna? Af hverju er það í lagi að hún beiti börnin og föður þeirra endalausu ofbeldi? Er það kannski einfaldlega vegna þess að hún er Karen í hysteríukasti og öskrar hæst?
      1
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég þekki vel til í Noregi. Hversvegna var föðurnum dæmd forræði yfir börnunum?
    -1
    • Torfi Magnússon skrifaði
      Það er búið að dæma á báðum dómsstigum í báðum löndum. Kominn tími á að stoppa þessa viðbjóðslegu ofbeldishegðun gagnvart föður drengjanna og hún verði látin standa fyrir máli sínu.
      1
    • Torfi Magnússon skrifaði
      Hvað kemur það málinu við að þú "þekkir til" í Noregi?
      1
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Þetta mál minnir óneytanlega á mjög svartan þátt um barnaverndarmál í Noregi sem ég sá fyrir nokkrum árum. Vona að þetta fari börnunum í hag.
    5
    • ADA
      Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
      Ég sá þann þátt í NRK og þar kom fram að norska ríkið á langflest óafgreidd barnaverndarmál sem liggja fyrir Evrópudómstólnum.
      4
  • Axel Axelsson skrifaði
    þetta mál þarf að fara fyrir fjölskipaðan dóm þar sem íslenskur og norskur dómari dæma . . .
    2
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Það vantar eitthvað í þessa frásögn.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Mál Eddu Bjarkar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár