Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skipið sem skemmdi vatnsleiðsluna hafði áður misst akkerið í sjóinn

Þeg­ar akk­er­ið á skipi Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar féll út­byrð­is, dróst eft­ir botn­in­um og stór­skemmdi einu neyslu­vatns­lögn­ina til Eyja var skip­ið, Hug­inn VE, ekki að missa akk­er­ið út­byrð­is í fyrsta skipti. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, stað­fest­ir þetta við Heim­ild­ina. „Þetta er bull,“ sagði skip­stjóri tog­ar­ans síð­asta föstu­dag, er Heim­ild­in spurði hvort bú­ið væri að segja hon­um og frænda hans upp. Starfs­loka­samn­ing­ur var gerð­ur við menn­ina sama dag.

Skipið sem skemmdi vatnsleiðsluna hafði áður misst akkerið í sjóinn
Huginn VE Eins og sjá má vantar akkerið á skipið. Það liggur á hafsbotni í innsiglingunni til Vestmannaeyja.

Vinnslustöð Vestmannaeyja samdi um starfslok við skipstjóra og stýrimann á Hugin VE föstudaginn 24. nóvember, í kjölfar þess að akkeri skipsins féll útbyrðis, dróst eftir botninum og olli stórkostlegu tjóni á einu neysluvatnsleiðslunni til Vestmannaeyja. Vatnsleiðslan lekur og hættustig almannavarna er í gildi í bæjarfélaginu.

VSVSigurgeir Brynjar er framkvæmdastjóri hjá Vinnslustöðinni.

Þetta var ekki í fyrsta sinn sem akkeri þessa skips féll útbyrðis án þess að það væri ætlun þeirra sem sátu í brúnni að láta akkerið falla. „Nei, þetta er ekki í fyrsta skipti. Það hafði komið einu sinni fyrir áður,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, í samtali við Heimildina, en hann kveðst ekki hafa atburðalýsingu á fyrra atvikinu.

Skipstjóri sagði tal um uppsögn „bull“

Sagt var frá starfslokum þeirra Gylfa Viðars Guðmundssonar skipstjóra og Guðmundar Inga Guðmundssonar stýrimanns í upphafi vikunnar, en Heimildin hafði fengið veður af starfslokum þeirra í …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Arnadottir skrifaði
    Það er gott að vita að skipstjórinn á pening fyrir sektinni og meira …

    https://eyjar.net/2022-08-29-hluturinn-i-hugin-ehf-seldur-a-5-2-milljarda/
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár