Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skúli í Subway vildi meiri Seljalandsfoss

Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, oft kennd­ur við Su­bway, leit­að­ist ný­lega eft­ir þvi að eign­ast meira af Selja­lands­fossi, en hann á þeg­ar ríf­lega 40% í foss­in­um. Skúli og eig­end­ur minni hluta náðu ekki sam­an og hef­ur Skúli því lagt ár­ar í bát. Hann seg­ist samt ætla að halda áfram upp­bygg­ingu á svæð­inu í sátt og sam­lyndi við hina eig­end­urna.

Skúli í Subway vildi meiri Seljalandsfoss
Við fossinn Seljalandsfoss er einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Skúli Gunnar Sigfússon, sem gjarnan er kenndur við Subway, varð nýlega stærsti einstaki eigandinn í Seljalandsfossi þegar hann keypti Seljalandssel. Skömmu áður hafði hann fest kaup á jörðinni Eystra-Seljalandi en samanlagt á hann nú ríflega 40 prósent í fossinum. 

Tveir eigendur eiga auk Skúla stóra hluti í fossinum, eigendur Seljalands annars vegar og Ytra-Seljalands hins vegar, hvor um sig með tæp 27% í fossinum. Tveir aðrir eiga svo minni hluti í fossinum, um 3% hvor. 

Í október gerði Skúli tilraunir til þess að kaupa frekari hluti í fossinum en þeim þreifingum er nú lokið. 

„Ég bauð þarna í litla hluti og ég er búinn að vera að skoða eitthvað en nú er ég bara sáttur,“ segir Skúli.

Kominn til að vera„Ég fer ekkert út þarna á næstunni, alls ekki,“ segir Skúli.

Var þeim tilboðum ekki vel tekið?

„Það bara náðist ekki saman. Það var …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Á virkilega að gera auðmönnum kleift að kaupa fell og fossa, ár og læki. Er ekki nóg að útgerðin eigi allan fiskkvóta, sameign þjóðarinnar?
    4
    • LBE
      Lára Brynhildur Eiríksdóttir skrifaði
      ég er alveg sammála. Þetta er okkar sameign. Þetta er ekki góð þróun, hræðilega sorglegt bara,
      4
  • AF
    Anna Friðriksdóttir skrifaði
    Ætti ekki fyrirsögnin að hljóma: "Skúli vildi meira af Seljalandsfossi"?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár