Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tafarlaust vopnahlé: Þingsályktunartillaga utanríkismálanefndar samþykkt

Rétt í þessu var þings­álykt­un­ar­til­laga ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar, um af­stöðu Ís­lands vegna átaka fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs, sam­þykkt á Al­þingi. Í henni er kall­að eft­ir taf­ar­lausu vopna­hléi fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.

Tafarlaust vopnahlé: Þingsályktunartillaga utanríkismálanefndar samþykkt
Formaður utanríkismálanefndar Diljá Mist Einarsdóttir er formaður utanríkismálanefndar sem lagði fram þingsályktunartillöguna fyrir þingið. Mynd: Bára Huld Beck

Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu utanríkismálanefndar um „afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs“ um að án tafar „skuli komið á vopnahléi af mannúðarástæðum á Gaza-svæðinu“ svo tryggja megi öryggi almennra borgara, „jafnt palestínskra sem ísraelskra“. 

Tillagan er sú þriðja sem hefur litið dagsins ljós í þessari viku en á mánudaginn var þingsályktunartillögu Pírata útbýtt á Alþingi þess efnis að fordæma aðgerðir Ísraelshers í Palestínu og kalla sömuleiðis eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum. Tvær þingkonur Vinstri grænna voru á meðal þeirra tíu þingmanna sem stóðu að henni.

Daginn eftir lagði þingflokkur Viðreisnar fram aðra þingsályktunartillögu sem var samhljóða breytingartillögu Kanada við ályktun Jórdana, sem lögð var fyrir á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 27. október en náði ekki tveimur þriðja hluta stuðnings sem þurfti til samþykktar. Í breytingartillögu Kanada kom fram fordæming á „hryðjuverkaárás af hálfu Hamas,“ …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár