Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tafarlaust vopnahlé: Þingsályktunartillaga utanríkismálanefndar samþykkt

Rétt í þessu var þings­álykt­un­ar­til­laga ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar, um af­stöðu Ís­lands vegna átaka fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs, sam­þykkt á Al­þingi. Í henni er kall­að eft­ir taf­ar­lausu vopna­hléi fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.

Tafarlaust vopnahlé: Þingsályktunartillaga utanríkismálanefndar samþykkt
Formaður utanríkismálanefndar Diljá Mist Einarsdóttir er formaður utanríkismálanefndar sem lagði fram þingsályktunartillöguna fyrir þingið. Mynd: Bára Huld Beck

Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu utanríkismálanefndar um „afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs“ um að án tafar „skuli komið á vopnahléi af mannúðarástæðum á Gaza-svæðinu“ svo tryggja megi öryggi almennra borgara, „jafnt palestínskra sem ísraelskra“. 

Tillagan er sú þriðja sem hefur litið dagsins ljós í þessari viku en á mánudaginn var þingsályktunartillögu Pírata útbýtt á Alþingi þess efnis að fordæma aðgerðir Ísraelshers í Palestínu og kalla sömuleiðis eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum. Tvær þingkonur Vinstri grænna voru á meðal þeirra tíu þingmanna sem stóðu að henni.

Daginn eftir lagði þingflokkur Viðreisnar fram aðra þingsályktunartillögu sem var samhljóða breytingartillögu Kanada við ályktun Jórdana, sem lögð var fyrir á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 27. október en náði ekki tveimur þriðja hluta stuðnings sem þurfti til samþykktar. Í breytingartillögu Kanada kom fram fordæming á „hryðjuverkaárás af hálfu Hamas,“ …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár