Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eitt líkhús til sölu og annað „sprungið“

Smári Sig­urðs­son, fram­kvæmda­stjóri Kirkju­garða Ak­ur­eyr­ar, hef­ur sett lík­hús kirkju­garð­anna á sölu eða leigu. „Þetta er ekki létt­væg ákvörð­un, fjarri því,“ seg­ir Smári. Hann seg­ir kirkju­garð­ana hafa ver­ið í nauð­vörn síð­an 2006, þeg­ar þeir hættu að rukka not­end­ur um lík­hús­gjald.

Eitt líkhús til sölu og annað „sprungið“
Úr sér gengið líkhús Líkhúsið sem Kirkjugarðar Reykjavíkur rekur er samkvæmt framkvæmdastjóranum úr sér gengið vegna aldurs og auk þess allt of lítið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Líkhús og athafnarými hjá kirkjugörðum Akureyrar til sölu eða leigu. Áhugasamir setji sig í samband við okkur.“ 

Svona hljóðar auglýsing frá kirkjugörðum Akureyrar sem hefur tekið þá ákvörðun, eins og kemur fram í auglýsingunni, að selja eða leigja líkhúsið sem kirkjugarðarnir starfrækja. „Það væri óábyrgt að halda áfram rekstrinum og eiga ekki fyrir honum,“ segir Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri kirkjugarðanna á Akureyri, í samtali við Heimildina og bætir við að „við treystum okkur ekki lengur til að reka þetta. Ég er nú þegar búinn að skera niður inn að beini, segja upp starfsfólki og fresta viðhaldi.“ Hann segir að fjárhagur kirkjugarðanna hafi farið „mjög versnandi“ undanfarin ár. 

Hann segir ákvörðunina ekki léttvæga, „fjarri því“, en reksturinn sé og hafi verið í nauðvörn frá árinu 2006 þegar umboðsmaður Alþingis úrskurðaði að ekki væri lagaheimild fyrir því að innheimta líkhúsgjald og kirkjugarðarnir ákváðu að hætta að innheimta það þangað til heimild fengist til …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Á að einkavæða dauðann núna líka? Stofnunin hefur ekki lagaheimild fyrir að rukka líkhússgjald en einkafyrirtæki má líklega setja upp gjaldskrá að vild.
    0
    • Guðný Bjarnadóttir skrifaði
      Útfararþjónustur eru einkareknar, en hver nákvæmlega borgar fyrir rekstur líkhusa, ekki veit ég .
      0
  • Herbert Guðmundsson skrifaði
    I nauðvörn síðan 2006. Það getur varla verið að umsýslufólk útfara hafi staðið vaktina sómasamlega? Í 17 ár! Þarna er pottur mölbrotinn ... Eða á þetta eingöngu við um líkhús sem Þjóðkirkjustofnanir standa að? Trúlega ...
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár