Síðsannleikur og samsæri á Austurvelli - „Klámið burt“

Mót­mæl­end­ur gegn kyn­fræðslu barna mættu enn stærri hópi sem taldi þá vega að mann­rétt­ind­um trans fólks. „Við vor­um börn“ sagði trans mað­ur með regn­boga­fána. Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir fólk far­ið að ef­ast um stað­reynd­ir: „Fólk er ekki leng­ur bara að skipt­ast á skoð­un­um held­ur stend­ur deil­an um hvað telj­ast vera stað­reynd­ir.“

Síðsannleikur og samsæri á Austurvelli - „Klámið burt“
Ólíkir hópar komu saman á Austurvelli, fólk sem viðurkennir ekki tilvist trans barna, og svo trans fólk og stuðningsfólk þess. Mynd: EH

„Við mótmælum klámvæðingu barna í skólum landsins,“ sagði Eldur Deville, formaður Samtakanna 22, við upphaf mótmælafundar sem haldinn var á Austurvelli í lok október. Það sem mótmælendur kölluðu „klámvæðingu barna í skólum“ er almenn kynfræðsla í takt við áherslur Menntamálastofnunar. Fundargestir héldu því fram að í kynfræðslunni væri verið að rugla börn í ríminu með því að fræða þau um tilvist trans fólks. Auk þess væri verið að kenna leik- og grunnskólabörnum sjálfsfróun. Það er rangt. 

Mótmælin hófust raunar á Hlemmi klukkan eitt laugardaginn 21. október þar sem um fimmtán manns söfnuðust saman og gengu niður Laugaveg, allt niður á Austurvöll, með íslenska fánann og mótmælaspjöld sem á stóð til að mynda „Klámið burt“, „Látið börnin okkar í friði“ og „Ekki segja barni mínu hver það er“.

Fundurinn á Austurvelli var rétt að hefjast, og fólk hafði safnast þar saman í lítinn hring, þegar þangað fór skyndilega að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár