Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Met slegið á Alþingi og sjávarmaðurinn segir sína skoðun

Ríf­lega 3.500 um­sagn­ir hafa borist um frum­varp Andrés­ar Inga Jóns­son­ar, þing­manns Pírata, um hval­veiði­bann. Er það um 2.000 um­sögn­um yf­ir síð­asta meti. Á með­al þeirra sem sendu inn um­sögn er banda­ríski stór­leik­ar­inn Ja­son Momoa.

Met slegið á Alþingi og sjávarmaðurinn segir sína skoðun
Andrés Ingi Jónsson Er flutningsmaður frumvarpsins. Hann vill varanlegt bann við hvalveiðum og segir skiljanlegt að alþjóðasamfélagið láti sig málið varða, enda séu hvalirnir sem drepnir eru hér ekki eign Íslendinga. Mynd: Davíð Þór

„Þetta eru mjög alþjóðlegar umsagnir sem endurspeglar kannski að þetta eru stofnar sem eru ekki einkaeign Íslands heldur flökkustofnar um allt Atlantshafið,“ segir Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata. „Það er kannski eðlilegt að fólk víða um heim hafi skoðun á því hvernig við umgöngumst þá.“ 

Enn eru Alþingi að berast umsagnir og athugasemdir um frumvarp Andrésar og nokkurra annarra stjórnarandstöðuþingmanna um bann við hvalveiðum. Virðast umsagnirnar vera orðnar rúmlega 3.500 talsins, samkvæmt svari frá Hildi Evu Sigurðardóttur – sviðsstjóra nefndar- og greiningasviðs skrifstofu Alþingis. 

Eru það talsvert fleiri umsagnir en borist hafa nokkurn tímann áður um nokkuð annað mál á Alþingi. 

Á 149. þingi bárust yfir 1.500 erindi um samgönguáætlun til fimm ára og samgönguáætlun 2019-2033. Það voru þó ekki frumvörp heldur þingsályktunartillögur,“ segir í svarinu frá Hildi Evu. 

Það frumvarp sem á metið sem frumvarp Andrésar og félaga …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár