Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fangelsisdómurinn yfir Macchiarini stendur: Hæstiréttur ætlar ekki að taka málið fyrir

Hæstirétt­ur Sví­þjóð­ar hef­ur ákveð­ið að taka ekki fyr­ir mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Pau­lo Macchi­ar­ini. Fang­el­is­dóm­ur­inn yf­ir hon­um mun því standa. Mál­ið teng­ist Ís­landi sterk­um bönd­um á þrenns kon­ar hátt.

Fangelsisdómurinn yfir Macchiarini stendur: Hæstiréttur ætlar ekki að taka málið fyrir
Fangelsisdómurinn stendur Fangelsisdómurinn yfir ítalska skurðlækninum Paulo Macchiarini stendur þar sem Hæstiréttur Svíþjóðar mun ekki taka mál hans fyrir á efsta dómstigi.

Hæstiréttur Svíþjóðar mun ekki taka fyrir mál Paulo Macchiarini, ítalska skurðlæknisins, sem dæmdur var í tveggja og hálfs árs fangelsi í sumar fyrir að hafa grætt plastbarka í fólk fyrir rúmum áratug síðan. Macchiarini sótti um áfrýjunarleyfi til hæstaréttar eftir að dómurinn á millidómsstigi féll. Hæstiréttur Svíþjóðar sendi frá sér fréttatilkynningu með þessari niðurstöðu í morgun

Í fréttatilkynningunni segir að hæstiréttur hafi farið í gegnum gögn málsins og komist að þeirri niðurstöðu að taka það ekki fyrir. Þar segir að einungis í undantekningartilfellum veiti rétturinn áfrýjunarleyfi í slíkum málum. „Hæstiréttur hefur farið í gegnum gögn málsins og komist að þeirri niðurstöðu að það séu ekki forsendur til að veita áfrýjunarleyfi. Niðurstaða réttarins felur það í sér að málið verður ekki tekið upp aftur. Niðurstaðan frá millidómstiginu stendur því.“

Plastbarkamálið er eitt stærsta hneykslismál sem komið hefur upp í læknisfræði á …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingunn Björnsdóttir skrifaði
    Ekki er útskýrt í greininni á hvern hátt Birgir Jakobsson kom að þessum ráðningar- og endurráðningarmálum. Birgir var sá fyrsti af yfirmönnum á Karolinska til að undirrita pappíra um ráðningu Macchiarini, - reið á vaðið.

    Sjá: https://www.visir.is/g/20222225448d/tjaningarfrelsid-okkar-allra
    (sjá alla hlekkina og einnig athugasemdir undir).

    Birgir kom hins vegar að eigin sögn á þann hátt að endirráðningarspendurráðningatapurningunni að hann kom í veg fyrir endurráðningu Macchiarini á Karolinska spítalann.

    Macchiarini hélt þá áfram á Karolinska Institut (háskólahluta Karolinska) en gerði ekki fleiri aðgerðir á Kasolinska spítalanum. Hann hafði eitthvað verið byrjaður að gera aðgerðir á rússneskum spítala (Krasnordar) og færði klínísku rannsóknirnar þangað, með samþykki Karolinska Institut.

    Starfslok Macchiarini á Karolinska spítalanum hafa einhverra hluta vegna fengið meiri athygli á Íslandi en upphaf starfs hans þar. Þó man ég skýrt að ég benti blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni á þetta með upphafið strax árið 2016.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastbarkamálið

Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár