Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég kann líka listina að þegja“

Laug­ar­dag­inn 28. októ­ber fór fram rit­þing um Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur og verk henn­ar í Tjarn­ar­bíói – und­ir yf­ir­skrift­inni: Sjáðu feg­urð þína. En þann 26. októ­ber var opn­uð sýn­ing í Gerðu­bergi á teikn­ing­um henn­ar. Á boð­skort­inu stóð að sýn­ing­in væri upp­takt­ur að rit­þingi um skáld­skap og list­fer­il henn­ar.

„Ég kann líka listina að þegja“

Tónninn líður kyrrlátur út í gegnum verkið, mjúk áferðin gárast, í hlátri eða gruni um yfirvofandi ofbeldi ... Þessi orð eru úr lofsamlegum dómi The New York Times um skáldsöguna Hér og lýsa vel einstakri rödd Kristínar Ómarsdóttur. 

Við Kristín hittumst við svo að segja óviðeigandi aðstæður, á óviðeigandi tíma, en best að fara ekki nánar út í þá sálma. Samt, við töluðum um að rithöfundar geta aldrei tekið frí, heldur ekki kvenrithöfundar í kvennaverkfalli, eina sem við gátum gert var að fara frá skrifborðinu og setjast inn á gamalt bókasafn.

Enginn tekur hvort sem er eftir því þegar rithöfundur fer í verkfall, sagði ég.

Nema í Hollywood – sagði Kristín.

Og þá spurði ég: Hvernig er nú þegar fólk úti í bæ heldur heilt virðulegt málþing um mann?

Og Kristín svaraði: Sko, ég veit ekki hvernig það er. Ég er ekki búin að vera á málþingi. En þetta …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár