Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“

Beitt ljóð­ræna not­uð til að kjarna mál­efni sem rýnt er í á 254 síð­um í skýrslu Reykja­vík­ur­borg­ar um Vöggu­stof­urn­ar en Ljóð­sag­an Vöggu­dýra­bær kem­ur beint inn í um­ræðu um Vöggu­stof­urn­ar al­ræmdu.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“
Kristján Hrafn Guðmundsson Bókin Vöggudýrabær eftir Kristján Hrafn er tileinkuð móður hans og ömmu.
Bók

Vöggu­dýra­bær

Höfundur Kristján Hrafn Guðmundsson
Bjartur
88 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ljóðsaga Kristjáns Hrafns Guðmundssonar, Vöggudýrabær, kemur beint inn í umræðu um Vöggustofurnar alræmdu sem reknar voru á síðari hluta 20. aldar í Reykjavík í þeim tilgangi að fóstra börn einstæðra mæðra svo þær gætu stundað launavinnu. Nefnd sem Reykjavíkurborg setti á fót til að rannsaka starfsemina komst að þeirri niðurstöðu að börnin hafi sætt illri meðferð á vöggustofunum en reyndar þurfti ekki nefnd til, því sjálf höfðu mörg þeirra barna sem þarna dvöldu – og mæður þeirra – borið vitni um tilfinningalega vanrækslu og grimmdarlegan aðskilnað barna frá móður sem skildu eftir sig óafmáanleg spor.

Höfundur tileinkar móður sinni og ömmu ljóðsöguna og ljóst er að þær mæðgur eru meðal fórnarlamba slíkrar stofnunar þótt engin gögn finnist lengur um tveggja ára dvöl móðurinnar; hún er „eyða í gögnum stjórnvalda“ og við fyrirspurn berst um síðir svarið: „málinu hefur verið lokað“.

„Vagga ber í sér merkinguna líf. Von. Framtíð. / Stofa …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár