Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“

Beitt ljóð­ræna not­uð til að kjarna mál­efni sem rýnt er í á 254 síð­um í skýrslu Reykja­vík­ur­borg­ar um Vöggu­stof­urn­ar en Ljóð­sag­an Vöggu­dýra­bær kem­ur beint inn í um­ræðu um Vöggu­stof­urn­ar al­ræmdu.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“
Kristján Hrafn Guðmundsson Bókin Vöggudýrabær eftir Kristján Hrafn er tileinkuð móður hans og ömmu.
Bók

Vöggu­dýra­bær

Höfundur Kristján Hrafn Guðmundsson
Bjartur
88 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ljóðsaga Kristjáns Hrafns Guðmundssonar, Vöggudýrabær, kemur beint inn í umræðu um Vöggustofurnar alræmdu sem reknar voru á síðari hluta 20. aldar í Reykjavík í þeim tilgangi að fóstra börn einstæðra mæðra svo þær gætu stundað launavinnu. Nefnd sem Reykjavíkurborg setti á fót til að rannsaka starfsemina komst að þeirri niðurstöðu að börnin hafi sætt illri meðferð á vöggustofunum en reyndar þurfti ekki nefnd til, því sjálf höfðu mörg þeirra barna sem þarna dvöldu – og mæður þeirra – borið vitni um tilfinningalega vanrækslu og grimmdarlegan aðskilnað barna frá móður sem skildu eftir sig óafmáanleg spor.

Höfundur tileinkar móður sinni og ömmu ljóðsöguna og ljóst er að þær mæðgur eru meðal fórnarlamba slíkrar stofnunar þótt engin gögn finnist lengur um tveggja ára dvöl móðurinnar; hún er „eyða í gögnum stjórnvalda“ og við fyrirspurn berst um síðir svarið: „málinu hefur verið lokað“.

„Vagga ber í sér merkinguna líf. Von. Framtíð. / Stofa …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár