1. Hverjir eru eða voru Denisovar?
2. Frá hvaða landi koma Renault-bílar?
3. Hvað heitir móðir Kim Kardashian?
4. Hvaða fótboltafélagi í Danmörku stýrir Freyr Alexandersson?
5. Hvað eru Rigatoni, Orzo, Linguine, Ditalini og Fettuccine?
6. Hvað heitir stærsti salur tónleikahússins Hörpu?
7. Nefnið einn annan sal í húsinu.
8. Hverjir eiga kost á að fá Fjöruverðlaunin svokölluðu?
9. Hvað er algengasta bæjarnafnið í íslenskum sveitum, skv. talningu Árnastofnunar?
10. Í hvaða landi er borgin Liège?
11. Hvað er útbreiddasta tungumál hinnar landfræðilegu Evrópu sem er EKKI af indó-evrópskum uppruna?
12. Hann fæddist á eyju og dó svo á annarri eyju í 6.500 kílómetra fjarlægð 51 ári síðar. Hvað hét hann?
13. Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í sumar eftir 1-0 sigur á ... hvaða landi?
14. Ein frægasta skáldsaga fyrri hluta 20. aldar er À la recherche du temps perdu, eða Í leit að týndum tíma. Hvað …
Athugasemdir