Íslenskar björgunarsveitir líklega ekki til hamfarasvæða í Marokkó

Jarð­skjálft­inn mann­skæði sem reið yf­ir Mar­okkó á föstu­dag er sá stærsti sem orð­ið hef­ur í land­inu frá því að mæl­ing­ar hóf­ust. Von­in lif­ir enn um að finna fólk á lífi í rúst­um húsa en dofn­ar með hverri klukku­stund­inni sem líð­ur.

Íslenskar björgunarsveitir líklega ekki til hamfarasvæða í Marokkó
Í fjöllunum Þorp í og við Atlas-fjöllin urðu verst úti og þúsundir misstu heimili sín, ættingja og lífsviðurværi. Mynd: AFP

Tala látinna eftir jarðskjálftann mikla í Marokkó á föstudag, skjálfta sem var 6,8 stig, er komin yfir 2.100. Hún á eftir að hækka. Að minnsta kosti 300 þúsund manns urðu fyrir skaða í skjálftunum – týndu lífi, slösuðust, misstu ættingja, heimili sín eða lífsviðurværi. Skjálftinn reið yfir kl. 22 á föstudagskvöld að íslenskum tíma og voru upptök hans rúmlega 70 kílómetrum suðvestur af borginni Marrakesh. Hann fannst um allt landið og mun víðar, m.a. á suðurhluta Spánar.

Mörg ríki hafa boðist til að aðstoða við björgunarstarfið. Sveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna eru þegar komnar til Marokkó og sömu sögu er að segja um sveitir frá Katar. Þá hafa Frakkar, gömlu nýlenduherrarnir, Spánverjar og Bretar heitið aðstoð og einhverjir á þeirra vegum eru þegar mættir til hamfarasvæðanna.  

„Eins og stendur er ekki útlit fyrir að við sendum hóp,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, spurður um hvort íslenskt björgunarfólk fari til …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár