Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Finnst fjármagnstekjuskatturinn í hærri kantinum

Hug­mynd Við­skipta­ráðs um eina, flata skatt­pró­sentu á „allt og alla“ er áhuga­verð að mati Andra Þórs Guð­munds­son­ar, for­stjóra Öl­gerð­ar­inn­ar. Andri seg­ir þó að ham­ingj­an fá­ist ekki með pen­ing­um held­ur með sam­veru, ást, um­hyggju og vináttu.

Finnst fjármagnstekjuskatturinn í hærri kantinum
Vill minni ríkisafskipti Andri segist vera einn þeirra fjölmörgu sem finnist ríkið vasast í of mörgum þáttum mannlífsins. Mynd: Nasdaq Iceland

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, greiddi um 140 milljónir króna í skatta á síðasta ári, af tekjum upp á 591 milljón króna. Það setur Andra í 24. sæti yfir þá Íslendinga sem hæsta greiddu skattana fyrir árið 2022 og í sjötta sæti yfir skattakónga Reykjavíkur. Andri, sem einnig var á hátekjulistanum á síðasta ári, hækkar töluvert á listanum, þannig var hann í 22. sæti í Reykjavík í fyrra. Einkum eru það hærri fjármagnstekjur á síðasta ári sem gera það að verkum en tekjuskattsgreiðslur Andra og útsvarsgreiðslur drógust saman milli ára.

Spurður hvernig fjármunirnir sem standa að baki fjármagnstekjum Andra séu til komnir svarar hann því til að í júní í fyrra hafi Ölgerðin haldið almennt hlutafjárútboð. Í því hafi allir hluthafar fyrirtækisins skuldbundið sig til að selja jafnan hlut í sínum bréfum, þar á meðal Andri. „Af þessu leiða hærri fjármagnstekjur mínar.“

Þú greiðir …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Ég sakna röksemda auðfólks og stjórnmálafólks fyrir því, afhverju þykir sjálfsagt að fjármagn beri 22% skatt, en lægstu tekjur 31.45% skatt, er það vegna þess að fjölmiðlafólk spyr einfaldlega ekki réttu spurninganna, eða býr eitthvað annað undir, t.d. að vilja ekki rugga bátnum ?
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "greiddi um 140 milljónir króna í skatta á síðasta ári, af tekjum upp á 591 milljón króna."
    Einstaklingur sem greiddi 1.4 milljón í skatta af 5.9 milljóna tekjum þættist sleppa billega.
    0
    • Hróðmar skrifaði
      Einstaklingur með 5.9milj í árslaun, eða 491.000 á mánuði, borgar 93.000 í skatt á mánuði eða 1.116.000 á ársgrundvelli sem er töluvert lægra en þér finnst billegt.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2023

„Ég kvarta ekki undan því að borga skatt“
ViðtalHátekjulistinn 2023

„Ég kvarta ekki und­an því að borga skatt“

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son rit­höf­und­ur hef­ur ver­ið kall­að­ur at­hafna­skáld fyr­ir að bæði skrifa bæk­ur en líka stunda „biss­ness“. Ólaf­ur er stadd­ur í Banda­ríkj­un­um þeg­ar hann tek­ur sím­ann en hann var í 26. sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2023. Ef hann fengi því ráð­ið myndi hann borga mest­an sinn skatt á Ís­landi enda bú­inn að borga nóg „fyr­ir vest­an“.
Ójöfnuður ósanngjarn en samt nauðsynlegur
SagaHátekjulistinn 2023

Ójöfn­uð­ur ósann­gjarn en samt nauð­syn­leg­ur

Nið­ur­stöð­ur ný­legr­ar rann­sókn­ar á við­horf­um ís­lensks al­menn­ings til ójafn­að­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is sýna að stærst­ur hluti al­menn­ings er óánægð­ur með tekjuó­jöfn­uð og tel­ur ójöfn­uð við­hald­ast vegna þess að hinir ríku og valda­miklu hagn­ast á hon­um. Sami al­menn­ing­ur vill hins veg­ar ekki út­rýma ójöfn­uði með öllu vegna trú­ar á op­in tæki­færi og verð­leika.
Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag
GreiningHátekjulistinn 2023

Svona lít­ur ís­lenska hag­kerf­ið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár