Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Það kom mér verulega á óvart að vera svona ofarlega á þessum lista“

Berg­dís Ingi­björg Eggerts­dótt­ir seldi, ásamt fleir­um, fyr­ir­tæk­ið Foss­berg ehf. á síð­asta ári. Sal­an kem­ur henni í þrí­tug­asta sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­inga árs­ins 2022.

„Það kom mér verulega á óvart að vera svona ofarlega á þessum lista“
Bergdís Ingibjörg Eggertsdóttir Brá verulega þegar hún frétti að hún væri í 30. sæti listans.

Bergdís Ingibjörg Eggertsdóttir starfar sem skrifstofustjóri Flugfreyjufélags Íslands, stéttarfélags flugfreyja og flugþjóna. Hún situr í þrítugasta sæti yfir tekjuhæstu Íslendinga síðasta árs með 786.916 krónur í mánaðarlaun og fjármagnstekjur upp á 520.560.077 krónur.

Bergdísi brá heldur betur í brún þegar hún fékk þær fréttir yfir símann að hún væri í þrítugasta sæti tekjulistans. Ef tekjur eru skoðaðar eftir sveitarfélögum er Bergdís í 5. sæti yfir tekjuhæstu íbúa í Kópavogi. 

„Við hjónin áttum fyrirtæki með öðru pari og seldum það í fyrra. Þar sem ég er eldri en maðurinn minn þá skráist þetta í rauninni á mig,“ útskýrir Bergdís sem átti fyrirtækið Fossberg ehf.

Fyrirtækið var stofnað árið 1927 af Gunnlaugi Jónssyni Fossberg og selur í dag fjöldann allan af iðnaðarvörum og verkfærum. „Þetta er söluhagnaður af fyrirtækinu sem við vorum búin …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár