Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Telja sér óheimilt að veita flóttafólkinu fjárhagsaðstoð

Sveit­ar­fé­lög­um er hvorki heim­ilt né skylt að veita flótta­fólki sem vís­að hef­ur ver­ið úr þjón­ustu rík­is­ins fjár­hags­að­stoð. Þetta er nið­ur­stað­an í minn­is­blaði sem Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga tók sam­an.

Telja sér óheimilt að veita flóttafólkinu fjárhagsaðstoð
Vísað úr þjónustu Tugum fólks sem hingað hefur leitað alþjóðlegrar verndar hefur verið vísað úr þjónustu ríkisins. Sveitarfélögin telja sér hvorki heimilt né skylt að veita fólkinu fjárhagsaðstoð. Mynd: Alma Mjöll

Enginn vafi leikur á því að stjórnvöld gerðu sér grein fyrir því að lögfesting á nýju ákvæði í útlendingalögum, um að heimilt sé að vísa fólki úr þjónustu ríkisins í kjölfar synjunar á alþjóðlegri vernd, myndi hafa tilteknar afleiðingar í för með sér. Því hefði verið nauðsynlegt að afmarka fyrir fram með hvaða hætti þjónusta gagnvart umræddum hópi færi fram, segir í minnisblaði sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman. 

Í minnisblaðinu er eftirfarandi álitaefni lagt til grundvallar:

„Er sveitarfélögum heimilt eða skylt að veita útlendingi fjárhagsaðstoð á grundvelli 15. gr. félagsþjónustulaga sem fengið hefur synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd eftir að 30 daga biðtíma lýkur skv. 8. mgr. 33. gr. útlendingalaga nr. 80/2016.“

Niðurstaða sambandsins er nei. Sveitarfélögum sé hvorki heimilt né skylt að veita þeim erlendu ríkisborgurum, sem vísað hefur verið úr þjónustu ríkisins fjárhagsaðstoð á grundvelli félagsþjónustulaga. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu