Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Slæmt að geta ekki lengur stokkið yfir götuna eftir rækju

Guð­rún Ásla Atla­dótt­ir er eig­andi Ca­fé Ri­is á Hólma­vík. Lok­un rækju­vinnslu bæj­ar­ins hef­ur tölu­verð áhrif á henn­ar rekst­ur, en hún hef­ur séð um að elda há­deg­is­mat fyr­ir starfs­fólk vinnsl­unn­ar alla virka daga. Á henni er þó eng­an bil­bug að finna.

Slæmt að geta ekki lengur stokkið yfir götuna eftir rækju

Viðmælendur Heimildarinnar á Hólmavík sögðu allir að áhrifin af lokun rækjuvinnslunnar á atvinnulífið í bænum væru víðtækari en einungis þau að tuttugu manns væru nú búin að missa vinnuna. 

Fyrirsjáanleg afleidd áhrif á annan atvinnurekstur væru einnig nokkur, bæði á iðnaðarmenn sem hefðu á stundum verið kallaðir til vinnu í rækjuvinnslunni, en kannski einna helst á veitingastaðinn Café Riis, sem stendur í einu elsta húsi Hólmavíkur, beint á móti rækjuvinnslunni.

Café Riis hefur séð um að elda mötuneytismat alla virka daga fyrir starfsfólk Hólmadrangs, þegar vinnsla hefur verið í gangi í verksmiðjunni. Það hefur töluverð áhrif á reksturinn að missa þau viðskipti, segir Guðrún Ásla Atladóttir, sem á og rekur Café Riis, í samtali við Heimildina.

Hún segir lokun rækjuvinnslunnar þó ekki breyta hennar áformum um að hafa opið frá hádegi og fram á kvöld í allan vetur, þrátt fyrir að það …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Lokun Hólmadrangs

„Rækjan er bara fullreynd“
VettvangurLokun Hólmadrangs

„Rækj­an er bara full­reynd“

Það var ekki leng­ur rétt­læt­an­legt að kaupa rækju úr Bar­ents­hafi eða frá Kan­ada til þess að vinna hana á Hólma­vík, þar sem óseld rækja hef­ur nán­ast ver­ið að flæða út úr frystigeymsl­um Hólma­drangs. Stjórn­ar­formað­ur og rekstr­ar­stjóri vinnsl­unn­ar ræddu rækju­mark­að­inn, með­al ann­ars vax­andi sam­keppni við ris­arækju sem al­in er „í drullupoll­um í As­íu“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár