Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hæsti vinningur hækkar úr 300 þúsundum í 5 milljónir

Ekk­ert ból­ar á inn­leið­ingu spila­korta til að koma í veg fyr­ir nafn­leysi og „falska vinn­inga“. Þrátt fyr­ir það hef­ur verk­efn­ið ver­ið á að­gerða­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka síð­an Ís­land fór á gráa list­ann. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur nú hins veg­ar til breyt­ing­ar á reglu­gerð um spila­kassa Ís­lands­spila þar sem há­marks­vinn­ing­ur er hækk­að­ur úr 300 þús­und krón­ur í 5 millj­ón­ir. Virk­ur spilafík­ill vill hert að­gengi að spila­köss­um frek­ar en að banna þá.

Hæsti vinningur hækkar úr 300 þúsundum í 5 milljónir
Enn hærri hjá HHÍ Hæstu vinningar hjá Íslandsspilum verða 5 milljónir verði breytingin gerð en hæsti vinningur hjá Happdrætti Háskóla Íslands hefur í framkvæmd verið 17 milljónir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samkvæmt aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka átti á haustþingi 2022 að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um spilakassa með það í huga að takmarka reiðufjárnotkun og innleiða spilakort. Ástæðan var að takmarka nafnleysi spilara og koma í veg fyrir „falska vinninga“, eða peningaþvætti í gegn um spilakassa.

Innleiðingin er sögð í forgangi vegna „mikillar áhættu.“ Þetta frumvarp hefur hins vegar ekki litið dagsins ljós. Samkvæmt fyrri aðgerðaáætlun átti að leggja frumvarpið fram haustið 2020.

Nafn­lausir spil­arar í spila­kössum hér­lendis geta búið til „falska vinn­inga“ með því að hlaða tugi þús­unda í kass­ana í einu og í stað þess að spila fyrir allt féð þá prenta þeir ein­fald­lega út vinn­ings­miða. Hann er síðan hægt að inn­leysa og fá fjár­hæð­ina sem um ræðir milli­færða inn á reikn­ing vinn­ings­hafa. Þar með er búin til lög­mæt slóð fjár­muna.

Áhættuflokkun fjárhættuspilasamkvæmt aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka frá 2019. …
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HL
    Hjalti Leifsson skrifaði
    Afhverju að stoppa holur í kerfi sem er klárlega rammspillt frá toppi til táar? Spilakassa ætti að banna, og framleiðendur þeirra reknir úr landi.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Þingmenn ættu endilega að samþykkja þetta, væri ekki nær að hækka vinningana í 30 milljónir.
    Eða hvað skyldi þessum „siðblindingjum“ þykja við hæfi?
    0
  • Hjörleifur Harðarson skrifaði
    Athyglisvert...og á þvi þarf að vekja athygli.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár