Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Að færa visku steinsins í hjartað

Sig­ur­björg Þrast­ar­dótt­ir ræð­ir við Gunn­hildi Hauks­dótt­ur í til­efni einka­sýn­ing­ar­inn­ar Úr hjarta í stein – hringsjá í Gler­hús­inu 2023 við Vest­ur­götu í Reykja­vík.

Að færa visku steinsins í hjartað

Heyrðu mig og segðu mér – á þessari opnun er allt á sínum stað en samt á leið eitthvert?

„Heldur betur satt og nú skal ég segja þér í stuttu máli, fyrir fram: Segjum að við séum að taka, til dæmis, tilfinningu úr hjartanu og setja í steininn. Steinninn er fyrst útikaldur, svo hitnar hann við eld á meðan konur syngja. Síðan halda þær steininum við magann þar til hann nær líkamshita. Þetta er gjörningurinn sem liðskonur úr þeim góða kór Hrynjandi framkvæma með mér við opnun sýningarinnar, já, og hljómar svo í hátölurum á meðan sýningin stendur. Við flytjum líka, til dæmis, tímaskynið úr steininum og setjum í hjartað – þá halda þær steinunum við hjartað og syngja inn, við móðurlífið og syngja út. Athöfnin fer í báðar áttir, hún er áttir, hljómur, samskipti við steina úr nærumhverfinu, og ég passa eldinn og læt kórinn syngja landslagið umkringis.“

Eru …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár