„Skýr ásetningsbrot“ að mati bankamálaráðherra

Lilja Al­freðs­dótt­ir banka­mála­ráð­herra fæst ekki til að svara því beint hvort hún telji að banka­stjóra og stjórn Ís­lands­banka sé sætt, í ljósi nið­ur­stöðu fjár­mála­eft­ir­lits­ins. Stjón­un bank­ans sé óá­sætt­an­leg og skýrsl­an lýsi ásetn­ings­brot­um. Treyst­ir fjár­mála­ráð­herra til að taka á mál­inu en vill ekki svara því hvort þörf sé á rann­sókn­ar­nefnd.

„Skýr ásetningsbrot“ að mati bankamálaráðherra
Fullkomið vantraust Bankamálaráðherra fæst ekki til að svara því skýrt hvort hún telji stjórnendur Íslandsbanka geta setið áfram við stjórn bankans, sem hún segir óásættanlega. Skýrsla Seðlabankans lýsi að hennar mati ásetningsbrotum og fjármála og efnahagsráðherra verði að taka á málinu. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Það blasir við út frá lestri skýrslunnar að þetta eru skýr ásetningsbrot,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- viðskipta- og ferðamálaráðherra, í samtali við Heimildina, aðspurð um viðbrögð við skýrslu fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands sem kom út í morgun. Skýrslan hefur að geyma niðurstöðu rannsóknar og að lokum sáttar Íslandsbanka vegna framkvæmdar á lokuðu útboði, þegar tæplega fjórðungshlutur í bankanum sjálfum var seldur af ríkinu í mars í fyrra.

Lilja segir augljóst að styrkja þurfi enn frekar umgjörð um fjármálakerfið og að það traust sem nauðsynlegt sé að ríki til slíkra stofnana sé verulega laskað.

„Það er þannig víða erlendis að bankar sem verið er að selja í fá ekki að taka þátt í því að selja í sjálfum sér, akkúrat vegna freistnivandans sem skapast. Íslandsbanki féll greinilega í þá freistni og situr uppi með þá skömm,“ segir Lilja.

Spurð hvort í orðum hennar felist slíkt vantraust að hún telji að bankastjóri Íslandsbanka …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það er áberandi hjá ráðherrum að þeir gæta nú mjög orða sinna þegar kemur að Íslandsbankaskandalnum. En almenningur er á þeirri skoðun að reka verði stjórnendur bankans úr starfi og það sé nauðsynlegt að kæra til lögreglu athæfi þeirra eða að a.m.k. að gera kröfu að þetta fólk greiði stórfelldar skaðabætur til samfélagsins. Það verður væntanlega eitt af verkefnum nýrrar stjórnar bankans.
    0
  • Sveinn Hansson skrifaði
    Og hvað svo ?
    Bara suss eins og venjulega
    0
  • VH
    Viðar Hjartarson skrifaði
    Finnur treystir Birnu og Lilja treystir Bjarna. "Case closed".
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár