Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rýmkuðu reglur um viðskipti starfsmanna stuttu fyrir einkavæðingu

Rúmu ári áð­ur en Ís­lands­banki hafði um­sjón með út­boði á hlut rík­is­ins í bank­an­um, slak­aði bank­inn á regl­um sem fram að því höfðu bann­að starfs­mönn­um að taka þátt í út­boð­inu. Þetta gerði bank­inn á sama tíma og yf­ir­völd inn­leiddu hér lög­gjöf sem var ætl­að að setja enn strang­ari skyld­ur um hags­muna­árekstra.

Rýmkuðu reglur um viðskipti starfsmanna stuttu fyrir einkavæðingu
Þrýstingur innanhúss Stjórnendur og starfsmenn virðast hafa náð því í gegn að rýmka reglur um þátttöku starfsmanna í viðskiptum sem bankinn hafði umsjón með, á sama tíma og verið var að leggja línur um auknar og strangari áherslur á hagsmunaárekstra í fjármálakerfinu. Það þykir fjármálaeftirlitinu skjóta skökku við. Mynd: Íslandsbanki

„Fjármálaeftirlitið telur skjóta skökku við að málsaðili hafi gert breytingar á innri reglum í þá átt að rýmka heimildir starfsmanna til að taka þátt í útboðum sem hann hefur umsjón með, í aðdraganda gildistöku laga um markaði fyrir fjármálagerninga, sem fela í sér strangari skyldur um hagsmunaárekstra,“ segir í skýrslu fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, sem kom út í morgun.

Umrædd breyting á reglum bankans var gerð áður en ríkið seldi fyrstu hlutina í Íslandsbanka sumarið 2021. Það er að segja rúmu ári áður en lokaða útboðið fór fram í mars 2022. Eins og rakið er í skýrslu fjármálaeftirlits Seðlabankans um framkvæmd bankans á því útboði, voru eldri reglur bankans þannig að stjórnendur bankans og starfsmenn í verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf bankans, máttu ekki taka þátt í viðskiptum sem bankinn hafði umsjón með. 

„[B]reyting á reglum málsaðila virðist hafa verið gerð vegna þrýstings frá stjórnendum og starfsmönnum“
úr skýrslu fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands

Samkvæmt …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár