Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Katrín, Bjarni og Lilja funda um lögbrot Íslandsbanka

Sátt Ís­lands­banka og Fjár­mála­eft­ir­lits­ins verð­ur til um­ræðu á fundi þriggja ráð­herra á morg­un.

Katrín, Bjarni og Lilja funda um lögbrot Íslandsbanka
Ráðherrar Lilja Alfreðsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eiga sæti í nefndinni. Mynd: Heimildin / JIS

Fundur hefur verið boðaður í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins vegna sáttar Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, staðfesti þetta í samtali við Heimildina. 

Hún á fast sæti í nefndinni ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. 

Nefndin mun funda um sáttina, en vegna hennar mun Íslandsbanki greiða 1,2 milljarða króna sekt vegna lögbrota við framkvæmd einkavæðingar á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum sjálfum. 

Funda á morgun

Hlutverk nefndarinnar er að „samræma stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og hafa eftirlit með framkvæmd efnahagsstefnunnar á einstökum sviðum.“

Verkefni hennar eru m.a. framtíðarskipulag peningamála og samræming í fjármálum hins opinbera til skemmri og lengri tíma. Henni er jafnframt ætlað að „vera vettvangur samráðs og samræmingar við endurskoðun fjármálakerfisins í samræmi við þá áherslu í sáttmála ríkisstjórnar að breið sátt náist um endurskipulagningu fjármálakerfisins á Íslandi.“

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar verður fundurinn haldinn strax eftir ríkisstjórnarfund á morgun. 

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    bjarN1 benediktsson er ekki stjórnmálamaður, hann er foringi stærstu skipulögðu glæpasamtaka Íslands, sjálfstæðisglæpasamtakanna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár