Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals, einu hvalaútgerðarinnar á Íslandi, segir að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leggja á tímabundið bann við veiðunum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið og bætir við að Vinstri gæn séu að endurskilgreina orðin „meðalhóf í stjórnsýslu“.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir (7)
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
Stjórnvöld hefðu átt að hafa tekið þessa ákvörðun um bann við hvalveiðum fyrir áratugum enda eru þær okkur ekki til framdráttar.