Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
Kvaldir hvalir Í skýrslu Matvælastofnunar um hvalveiðar er komist að þeirri niðurstöðu að hvalveiðar, sem einungis eru stundaðar af fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, samræmist ekki markmiðum laga um velferð dýra. Mynd: Hard to Port

Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals, einu hvalaútgerðarinnar á Íslandi, segir að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leggja á tímabundið bann við veiðunum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið og bætir við að Vinstri gæn séu að endurskilgreina orðin „meðalhóf í stjórnsýslu“. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Það verður að segja sem er að þessi ákvörðun Svandísar hefðu stjórnvöld átt að taka fyrir áratugum. Hvalveiðar hafa alltaf verið okkur til vansa og þaðan af síður til framdráttar
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Alveg burtséð frá því hvað mönnum finnst um réttmæti hvalveiða, er tímasetning þessa banns glórulaus. Þetta fagráð hefur verið í fyrsta gír í sinni vinnu við að komast að niðurstöðu og fyrst ekki náðist að berja saman niðurstöðu tímanlega, átti ráðherra að bíða með sinn úrskurð.
    0
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Öll rök mæla með því að hvalveiðar eins og þær hafa verið stundaðar samsvara ekki ákvæðum laga um dýravernd m.a. hvernig standa skuli að binda endi á líf dýra. Þá ber skv. lögum að matvælaverkun eigi að fara fram innanhúss en ekki undir berum himni. Kristján hvalafangari hefur ekkert gert til þess að sinna þessum kröfum um betri meðhöndlun matvæla.
      0
  • Olafur Kristjansson skrifaði
    Hann saknar nafna síns úr ráðuneytinu. Sá var fljótur að bregðast vel við skilaboðum frá honum.
    2
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hvað skyldi hann þá vera?
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    4
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Það er einmitt ástæðan fyrir þessu upphlaupi gegn ákvörðun Svandísar.
      Stjórnvöld hefðu átt að hafa tekið þessa ákvörðun um bann við hvalveiðum fyrir áratugum enda eru þær okkur ekki til framdráttar.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
1
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár