Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
Kvaldir hvalir Í skýrslu Matvælastofnunar um hvalveiðar er komist að þeirri niðurstöðu að hvalveiðar, sem einungis eru stundaðar af fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, samræmist ekki markmiðum laga um velferð dýra. Mynd: Hard to Port

Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals, einu hvalaútgerðarinnar á Íslandi, segir að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leggja á tímabundið bann við veiðunum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið og bætir við að Vinstri gæn séu að endurskilgreina orðin „meðalhóf í stjórnsýslu“. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Það verður að segja sem er að þessi ákvörðun Svandísar hefðu stjórnvöld átt að taka fyrir áratugum. Hvalveiðar hafa alltaf verið okkur til vansa og þaðan af síður til framdráttar
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Alveg burtséð frá því hvað mönnum finnst um réttmæti hvalveiða, er tímasetning þessa banns glórulaus. Þetta fagráð hefur verið í fyrsta gír í sinni vinnu við að komast að niðurstöðu og fyrst ekki náðist að berja saman niðurstöðu tímanlega, átti ráðherra að bíða með sinn úrskurð.
    0
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Öll rök mæla með því að hvalveiðar eins og þær hafa verið stundaðar samsvara ekki ákvæðum laga um dýravernd m.a. hvernig standa skuli að binda endi á líf dýra. Þá ber skv. lögum að matvælaverkun eigi að fara fram innanhúss en ekki undir berum himni. Kristján hvalafangari hefur ekkert gert til þess að sinna þessum kröfum um betri meðhöndlun matvæla.
      0
  • Olafur Kristjansson skrifaði
    Hann saknar nafna síns úr ráðuneytinu. Sá var fljótur að bregðast vel við skilaboðum frá honum.
    2
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hvað skyldi hann þá vera?
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    4
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Það er einmitt ástæðan fyrir þessu upphlaupi gegn ákvörðun Svandísar.
      Stjórnvöld hefðu átt að hafa tekið þessa ákvörðun um bann við hvalveiðum fyrir áratugum enda eru þær okkur ekki til framdráttar.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu