Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum

Stefán Vagn Stef­áns­son, formað­ur At­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, heyrði fyrst af hval­veiði­banni ráð­herra í fjöl­miðl­um og hefði kos­ið að ráð­herra hefði kynnt það fyrst þing­flokk­um stjórn­ar­flokk­anna. Hann tel­ur eðli­legt að at­vinnu­vega­nefnd óski rök­stuðn­ings.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum
Formaður atvinnuveganefndar Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi og formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, segir að ákvörðun ráðherra hafi komið honum á óvart. Mynd: Bára Huld Beck

„Þetta kom mér bara mjög á óvart enda heyrði ég fyrst af þessu í gegnum fjölmiðla,“ segir formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, um þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að slá af hvalveiðar, sem tilkynnt var um í morgun.

„Þetta er svo nýskeð að ég get eiginlega lítið tjáð mig efnislega um ákvörðunina.“ 

Stefán Vagn segir ljóst að ákvörðunarvaldið sem slíkt liggi hjá ráðherranum en að í ljósi umfangs málsins og umræðu um það, hefði honum þótt eðlilegra að ákvörðunin hefði verið kynnt þingflokkum stjórnarflokkana og samráð haft við atvinnuveganefnd um málið.

„Ég verð að viðurkenna að mér hefði ekki þótt óeðlilegt að málið yrði kynnt stjórnarflokkunum fyrst, við skulum orða það þannig,“ segir Stefán Vagn, sem staddur var á Hólmavík þegar Heimildin náði tali af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
6
Stjórnmál

Kristrún og Þor­gerð­ur segja al­þjóða­sam­fé­lag­ið hafa brugð­ist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár