Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum

Stefán Vagn Stef­áns­son, formað­ur At­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, heyrði fyrst af hval­veiði­banni ráð­herra í fjöl­miðl­um og hefði kos­ið að ráð­herra hefði kynnt það fyrst þing­flokk­um stjórn­ar­flokk­anna. Hann tel­ur eðli­legt að at­vinnu­vega­nefnd óski rök­stuðn­ings.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum
Formaður atvinnuveganefndar Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi og formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, segir að ákvörðun ráðherra hafi komið honum á óvart. Mynd: Bára Huld Beck

„Þetta kom mér bara mjög á óvart enda heyrði ég fyrst af þessu í gegnum fjölmiðla,“ segir formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, um þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að slá af hvalveiðar, sem tilkynnt var um í morgun.

„Þetta er svo nýskeð að ég get eiginlega lítið tjáð mig efnislega um ákvörðunina.“ 

Stefán Vagn segir ljóst að ákvörðunarvaldið sem slíkt liggi hjá ráðherranum en að í ljósi umfangs málsins og umræðu um það, hefði honum þótt eðlilegra að ákvörðunin hefði verið kynnt þingflokkum stjórnarflokkana og samráð haft við atvinnuveganefnd um málið.

„Ég verð að viðurkenna að mér hefði ekki þótt óeðlilegt að málið yrði kynnt stjórnarflokkunum fyrst, við skulum orða það þannig,“ segir Stefán Vagn, sem staddur var á Hólmavík þegar Heimildin náði tali af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu