Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum

Stefán Vagn Stef­áns­son, formað­ur At­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, heyrði fyrst af hval­veiði­banni ráð­herra í fjöl­miðl­um og hefði kos­ið að ráð­herra hefði kynnt það fyrst þing­flokk­um stjórn­ar­flokk­anna. Hann tel­ur eðli­legt að at­vinnu­vega­nefnd óski rök­stuðn­ings.

Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum
Formaður atvinnuveganefndar Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi og formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, segir að ákvörðun ráðherra hafi komið honum á óvart. Mynd: Bára Huld Beck

„Þetta kom mér bara mjög á óvart enda heyrði ég fyrst af þessu í gegnum fjölmiðla,“ segir formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, um þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að slá af hvalveiðar, sem tilkynnt var um í morgun.

„Þetta er svo nýskeð að ég get eiginlega lítið tjáð mig efnislega um ákvörðunina.“ 

Stefán Vagn segir ljóst að ákvörðunarvaldið sem slíkt liggi hjá ráðherranum en að í ljósi umfangs málsins og umræðu um það, hefði honum þótt eðlilegra að ákvörðunin hefði verið kynnt þingflokkum stjórnarflokkana og samráð haft við atvinnuveganefnd um málið.

„Ég verð að viðurkenna að mér hefði ekki þótt óeðlilegt að málið yrði kynnt stjórnarflokkunum fyrst, við skulum orða það þannig,“ segir Stefán Vagn, sem staddur var á Hólmavík þegar Heimildin náði tali af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár