Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Enn tap af hvalveiðum Kristjáns og milljarða birgðir afurða í geymslu

Hval­ur hf. hélt áfram að græða á fjár­fest­ing­um í öðr­um fyr­ir­tækj­um en tapa á hval­veið­um. Þetta sýn­ir nýbirt­ur árs­reikn­ing­ur fé­lags­ins fyr­ir síð­asta veiði­tíma­bil. Fé­lag­ið seg­ist sitja á birgð­um af hvala­af­urð­um sem eru tveggja millj­arða króna virði. Greiða á út millj­arð í arð.

Enn tap af hvalveiðum Kristjáns og milljarða birgðir afurða í geymslu
Flensaðir Á steypuplaninu við hvalstöðina í Hvalfirði eru hvalirnir flensaðir. Mynd: Stundin / Aðalsteinn Kjartansson

Hvalur hf. hagnaðist um 900 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn er allur tilkominn vegna fjárfestinga fyrirtækisins í öðrum fyrirtækjum en hvalveiðar fyrirtækisins halda áfram að skila tapi. Þetta sýnir nýbirtur ársreikningur fyrirtækisins, sem fjallar um tímabilið 1. október til 30. september í fyrra. 

Kostnaður við rekstur hvalveiðiskipa, hvalstöðvarinnar í Hvalfirði og við útflutning afurða nam 2.363 milljónum króna. Kostnaður við frystigeymslu fyrirtækisins í Hvalfirði nam 202 milljónum, en tekjurnar af seldum hvalaafurðum námu einungis 44,6 milljónum á sama tíma. Birgðir Hvals af hvalaafurðum jukust verulega, um 2.260 milljónir króna og má gera ráð fyrir að megnið af veiddum hvalaafurðum hafi því farið í geymslu. 

Á tímabilinu veiddi Hvalur 148 langreyðar, en sumarið 2022 var fyrsta sumarið síðan 2018 sem fyrirtækið stundaði langreyðaveiðar. Samkvæmt skýringum í ársreikningi var gengið …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár