Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hvað verður um fernurnar?

Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.

„Blekking við neytendur“ 

Júlíus Sigurbjörnsson

Hvað finnst þér um að þú fáir ekki réttar upplýsingar um hvað verður um fernurnar sem þú ert að endurvinna?

„Mér finnst það bara vera blekking við okkur neytendur sem viljum standa okkur í flokkun og endurvinnslu og í umhverfismálum yfirleitt.“

Kjánalegt og skrýtið

Hjálmtýr Birgisson

Hvað finnst þér um það að þú sért að skola og flokka fernur sem eru sendar í brennslu?

„Kjánalegt og skrýtið. Ég bjóst alveg við því.“ 

„Íslenskt endurvinnsluklúður“

Benedikt Sigurðarson

Kemur það þér á óvart að fernur séu sendar í brennslu en ekki endurvinnslu?

„Nei, það kemur mér eiginlega ekkert á óvart þegar um er að ræða íslenskt endurvinnsluklúður og íslenska viðskiptahætti.“

Ekkert sem kemur á óvart 

Rosana Ragimova Davudsdottir

Kemur það þér á óvart að fernur séu brenndar í sementsverksmiðjum?

„Nei, það er ekkert sem kemur mér á óvart í dag.“

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég er vonsvikinn að fernurnar eru brenndar en raunar mátti ég reikna með því. Auðvitað er endurvinnslan dýr og sennilega ekki einföld. Fernurnar hafa flestar tappa úr plasti sem þarf að skilja frá ef á að endurvinna þær sem pappír. Mér virðist líka að fernurnar séu húðaðar en með hverju? Umræðan er alltof grunn, það þarf lýsa tæknilegu vandamálunum af hreinskilni svo að neytandinn geti myndað sér skoðun. Einfaldar skammir eru gagnslausar.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég er búin að eyða heitu vatni pg tíma meira en tvo áratugi að þrífa allar fernur sem ég opna, vanda brotið svo lítið fari fyrir þeim er ég algjörlega orðlaus, ekki síst í því ljósi að sem heimilisfræðikennari kenna nememdum mínum að gera hið sama, vanda brotið til að sem minnst fari fyrir þeim, vegna þess að fernurnar séu endurunnar og ekki þurfi að höggva eins mikið af trjám sem heims til að útbúa pappír fyrir okkur til að skrifa á. Og þau eigi alltaf að muna að tré bindi kolefni. Ég er ekki orðlaus, en ég mun skrifa meira á minni síðu, enda fleira sem ég heyrði í fréttunum í kvöld sem þarf að fara betur yfir.

    Fréttir síðustu daga, styðja það að á hinu háa Alþingi sem er komið ofan í kjallara er stunduð skipulögð glæpastarfsemi. Það þarf enginn að segja mér að þeir hafi ekki hugmynd um starfsemi Sorpu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
5
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár