Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvað verður um fernurnar?

Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.

„Blekking við neytendur“ 

Júlíus Sigurbjörnsson

Hvað finnst þér um að þú fáir ekki réttar upplýsingar um hvað verður um fernurnar sem þú ert að endurvinna?

„Mér finnst það bara vera blekking við okkur neytendur sem viljum standa okkur í flokkun og endurvinnslu og í umhverfismálum yfirleitt.“

Kjánalegt og skrýtið

Hjálmtýr Birgisson

Hvað finnst þér um það að þú sért að skola og flokka fernur sem eru sendar í brennslu?

„Kjánalegt og skrýtið. Ég bjóst alveg við því.“ 

„Íslenskt endurvinnsluklúður“

Benedikt Sigurðarson

Kemur það þér á óvart að fernur séu sendar í brennslu en ekki endurvinnslu?

„Nei, það kemur mér eiginlega ekkert á óvart þegar um er að ræða íslenskt endurvinnsluklúður og íslenska viðskiptahætti.“

Ekkert sem kemur á óvart 

Rosana Ragimova Davudsdottir

Kemur það þér á óvart að fernur séu brenndar í sementsverksmiðjum?

„Nei, það er ekkert sem kemur mér á óvart í dag.“

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég er vonsvikinn að fernurnar eru brenndar en raunar mátti ég reikna með því. Auðvitað er endurvinnslan dýr og sennilega ekki einföld. Fernurnar hafa flestar tappa úr plasti sem þarf að skilja frá ef á að endurvinna þær sem pappír. Mér virðist líka að fernurnar séu húðaðar en með hverju? Umræðan er alltof grunn, það þarf lýsa tæknilegu vandamálunum af hreinskilni svo að neytandinn geti myndað sér skoðun. Einfaldar skammir eru gagnslausar.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég er búin að eyða heitu vatni pg tíma meira en tvo áratugi að þrífa allar fernur sem ég opna, vanda brotið svo lítið fari fyrir þeim er ég algjörlega orðlaus, ekki síst í því ljósi að sem heimilisfræðikennari kenna nememdum mínum að gera hið sama, vanda brotið til að sem minnst fari fyrir þeim, vegna þess að fernurnar séu endurunnar og ekki þurfi að höggva eins mikið af trjám sem heims til að útbúa pappír fyrir okkur til að skrifa á. Og þau eigi alltaf að muna að tré bindi kolefni. Ég er ekki orðlaus, en ég mun skrifa meira á minni síðu, enda fleira sem ég heyrði í fréttunum í kvöld sem þarf að fara betur yfir.

    Fréttir síðustu daga, styðja það að á hinu háa Alþingi sem er komið ofan í kjallara er stunduð skipulögð glæpastarfsemi. Það þarf enginn að segja mér að þeir hafi ekki hugmynd um starfsemi Sorpu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár