Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur

Ekk­ert út­boð þarf að fara fram vegna kaupa rík­is­lög­reglu­stjóra á raf­byss­um. Fyr­ir­tæk­ið Land­stjarn­an var það eina sem lýsti yf­ir áhuga. Rík­is­lög­reglu­stjóri get­ur nú sam­ið beint við fyr­ir­tæk­ið, Land­stjörn­una, án að­komu Rík­is­kaupa.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur
Eru með umboð fyrir Axon-rafbyssur Fyrirtækið Landstjarnan er með umboð fyrir rafbyssur frá fyrirtækinu Axon. Hér er mynd frá fyrirtækinu að skjóta úr slíkri rafbyssu en lögreglumenn á Íslandi munu bera slík vopn frá og með haustinu eða í byrjun næsta árs, hvort sem það verða Axon-byssur eða aðrar.

Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi hefur hug á að selja lögreglunni á Íslandi rafbyssur. Þetta fyrirtæki heitir Landstjarnan ehf. og lýsti það yfir áhuga á að selja lögreglunni rafbyssur í kjölfar markaðskönnunar sem Ríkiskaup gerði í mars og apríl. Umfang og upphæðir vegna kaupanna á rafbyssunum liggja ekki fyrir að svo stöddu. 

Fyrirtækið er í eigu hjónanna Sverris Egils Bergmann og Margrétar Pálsdóttur. Sonur þeirra, Páll Bergmann, er rekstrarstjóri félagsins. Landstjarnan ehf. er staðsett í húsi á Vallarbraut á Seltjarnarnesi.

„Er okkur heimilt að fara áfram með þeim náist samningar þar sem þeir voru þeir einu sem svöruðu auglýsingunni.“
Úr svari Ríkislögreglustjóra um kaup á rafbyssum

Ríkisstofnunin Ríkiskaup mun því ekki fara í útboð vegna kaupa lögreglunnar á rafbyssunum og getur samið beint við Landstjörnuna. Í svari frá samskiptastjóra Ríkislögreglustjóra segir að aðeins þetta fyrirtæki hafi svarað könnuninni og þess vegna sé hægt að semja beint við fyrirtækið án útboðs: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu