Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur

Ekk­ert út­boð þarf að fara fram vegna kaupa rík­is­lög­reglu­stjóra á raf­byss­um. Fyr­ir­tæk­ið Land­stjarn­an var það eina sem lýsti yf­ir áhuga. Rík­is­lög­reglu­stjóri get­ur nú sam­ið beint við fyr­ir­tæk­ið, Land­stjörn­una, án að­komu Rík­is­kaupa.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur
Eru með umboð fyrir Axon-rafbyssur Fyrirtækið Landstjarnan er með umboð fyrir rafbyssur frá fyrirtækinu Axon. Hér er mynd frá fyrirtækinu að skjóta úr slíkri rafbyssu en lögreglumenn á Íslandi munu bera slík vopn frá og með haustinu eða í byrjun næsta árs, hvort sem það verða Axon-byssur eða aðrar.

Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi hefur hug á að selja lögreglunni á Íslandi rafbyssur. Þetta fyrirtæki heitir Landstjarnan ehf. og lýsti það yfir áhuga á að selja lögreglunni rafbyssur í kjölfar markaðskönnunar sem Ríkiskaup gerði í mars og apríl. Umfang og upphæðir vegna kaupanna á rafbyssunum liggja ekki fyrir að svo stöddu. 

Fyrirtækið er í eigu hjónanna Sverris Egils Bergmann og Margrétar Pálsdóttur. Sonur þeirra, Páll Bergmann, er rekstrarstjóri félagsins. Landstjarnan ehf. er staðsett í húsi á Vallarbraut á Seltjarnarnesi.

„Er okkur heimilt að fara áfram með þeim náist samningar þar sem þeir voru þeir einu sem svöruðu auglýsingunni.“
Úr svari Ríkislögreglustjóra um kaup á rafbyssum

Ríkisstofnunin Ríkiskaup mun því ekki fara í útboð vegna kaupa lögreglunnar á rafbyssunum og getur samið beint við Landstjörnuna. Í svari frá samskiptastjóra Ríkislögreglustjóra segir að aðeins þetta fyrirtæki hafi svarað könnuninni og þess vegna sé hægt að semja beint við fyrirtækið án útboðs: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár