Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur

Ekk­ert út­boð þarf að fara fram vegna kaupa rík­is­lög­reglu­stjóra á raf­byss­um. Fyr­ir­tæk­ið Land­stjarn­an var það eina sem lýsti yf­ir áhuga. Rík­is­lög­reglu­stjóri get­ur nú sam­ið beint við fyr­ir­tæk­ið, Land­stjörn­una, án að­komu Rík­is­kaupa.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur
Eru með umboð fyrir Axon-rafbyssur Fyrirtækið Landstjarnan er með umboð fyrir rafbyssur frá fyrirtækinu Axon. Hér er mynd frá fyrirtækinu að skjóta úr slíkri rafbyssu en lögreglumenn á Íslandi munu bera slík vopn frá og með haustinu eða í byrjun næsta árs, hvort sem það verða Axon-byssur eða aðrar.

Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi hefur hug á að selja lögreglunni á Íslandi rafbyssur. Þetta fyrirtæki heitir Landstjarnan ehf. og lýsti það yfir áhuga á að selja lögreglunni rafbyssur í kjölfar markaðskönnunar sem Ríkiskaup gerði í mars og apríl. Umfang og upphæðir vegna kaupanna á rafbyssunum liggja ekki fyrir að svo stöddu. 

Fyrirtækið er í eigu hjónanna Sverris Egils Bergmann og Margrétar Pálsdóttur. Sonur þeirra, Páll Bergmann, er rekstrarstjóri félagsins. Landstjarnan ehf. er staðsett í húsi á Vallarbraut á Seltjarnarnesi.

„Er okkur heimilt að fara áfram með þeim náist samningar þar sem þeir voru þeir einu sem svöruðu auglýsingunni.“
Úr svari Ríkislögreglustjóra um kaup á rafbyssum

Ríkisstofnunin Ríkiskaup mun því ekki fara í útboð vegna kaupa lögreglunnar á rafbyssunum og getur samið beint við Landstjörnuna. Í svari frá samskiptastjóra Ríkislögreglustjóra segir að aðeins þetta fyrirtæki hafi svarað könnuninni og þess vegna sé hægt að semja beint við fyrirtækið án útboðs: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu