Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur

Ekk­ert út­boð þarf að fara fram vegna kaupa rík­is­lög­reglu­stjóra á raf­byss­um. Fyr­ir­tæk­ið Land­stjarn­an var það eina sem lýsti yf­ir áhuga. Rík­is­lög­reglu­stjóri get­ur nú sam­ið beint við fyr­ir­tæk­ið, Land­stjörn­una, án að­komu Rík­is­kaupa.

Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur
Eru með umboð fyrir Axon-rafbyssur Fyrirtækið Landstjarnan er með umboð fyrir rafbyssur frá fyrirtækinu Axon. Hér er mynd frá fyrirtækinu að skjóta úr slíkri rafbyssu en lögreglumenn á Íslandi munu bera slík vopn frá og með haustinu eða í byrjun næsta árs, hvort sem það verða Axon-byssur eða aðrar.

Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi hefur hug á að selja lögreglunni á Íslandi rafbyssur. Þetta fyrirtæki heitir Landstjarnan ehf. og lýsti það yfir áhuga á að selja lögreglunni rafbyssur í kjölfar markaðskönnunar sem Ríkiskaup gerði í mars og apríl. Umfang og upphæðir vegna kaupanna á rafbyssunum liggja ekki fyrir að svo stöddu. 

Fyrirtækið er í eigu hjónanna Sverris Egils Bergmann og Margrétar Pálsdóttur. Sonur þeirra, Páll Bergmann, er rekstrarstjóri félagsins. Landstjarnan ehf. er staðsett í húsi á Vallarbraut á Seltjarnarnesi.

„Er okkur heimilt að fara áfram með þeim náist samningar þar sem þeir voru þeir einu sem svöruðu auglýsingunni.“
Úr svari Ríkislögreglustjóra um kaup á rafbyssum

Ríkisstofnunin Ríkiskaup mun því ekki fara í útboð vegna kaupa lögreglunnar á rafbyssunum og getur samið beint við Landstjörnuna. Í svari frá samskiptastjóra Ríkislögreglustjóra segir að aðeins þetta fyrirtæki hafi svarað könnuninni og þess vegna sé hægt að semja beint við fyrirtækið án útboðs: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár