Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“

Eina drama­tísk­ustu frá­sögn af dauða ein­ræð­is­herra er að finna hjá róm­verska sagna­rit­ar­an­um Su­et­oniusi, sem grein­ir frá flótta keis­ar­ans Neros þeg­ar hann er rú­inn trausti og stuðn­ingi.

„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“

Hvernig deyja einræðisherrar? Oft ömurlega, sem betur fer, það hæfir þeim vel. Rómarkeisarinn Neró var ekki nema þrítugur í júní árið 68 en hafði verið keisari í 14 ár. Keisari í Rómaveldi var algjörlega einráður og mátti gera nákvæmlega það sem honum sýndist. Það þarf ekki að orðlengja að Neró var hégómlegur grimmur narsissisti og siðleysingi sem hafði meiri áhuga á að iðka sönglist en stjórna ríki – og fullnægja sínu skítlega eðli.

Og skítlegt var það sannarlega. Þá dugir að taka fram að hann drap mömmu sína og tvær eiginkonur.

Hungursneyð í Róm

Lengi vel var Neró samt vinsæll af alþýðu manna, enda snertu hryllingsbrögð hans hirðina og yfirstéttina meira en fólkið sjálft. Þó hafði fjarað undan honum síðustu misserin og þegar herforinginn Vindex í Akvitaníu í Gallíu (Frakklandi) gerði uppreisn gegn honum virðist Neró strax hafa skynjað að hann ætti engan stuðning vísan.

Þá var hungursneyð í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu