Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda

Hlut­fall inn­flytj­enda sem lok­ið hafa há­skóla­námi er nærri því tvö­falt á við inn­fædda Ís­lend­inga með­al fé­lags­manna í að­ild­ar­fé­lög­um ASÍ og BSRB. Rann­sókn­ir sýna að inn­flytj­end­ur, einkum kon­ur, eru oft og tíð­um of­mennt­að­ar fyr­ir þau störf sem þær sinna.

Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda
Ofmenntaðir innflytjendur Stórt hlutfall innflytjenda sem vinna láglaunastörf eru með háskólamenntun. Ráðherra segir að meðal innflytjenda sé mannauður sem mikil þörf væri á að nýta betur.

Fjörutíu prósent innflytjenda sem eru félagsmenn í ASÍ og BSRB hafa lokið háskólanámi. Innflytjendur eru töluvert mikið meira menntaðir heldur en bæði innfæddir Íslendingar og einnig þeir sem hafa erlendan bakgrunn.

41%
innflytjenda í aðildarfélögum ASÍ og BSRB hafa háskólamenntun

Í byrjun þessa mánaðar voru kynntar niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á vinnumarkaði en könnunin var gerð meðal félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB. Heimildin kallaði eftir bakgrunnsgögnum um lýðfræðilega samsetningu og fékk þau afhent. Þar kemur í ljós að töluvert hærra hlutfall innflytjenda er háskólamenntað en innfæddir Íslendingar og Íslendingar með erlendan bakgrunn.

Þannig eru 41 prósent innflytjenda háskólamenntaðir, borið saman við 24 prósent innfæddra Íslendinga og sama hlutfall fólks með erlendan bakgrunn. Sömuleiðis eru fleiri innflytjendur með stúdentspróf, 26 prósent, heldur en innfæddir Íslendingar, rúm 16 prósent, og þeir sem eru með erlendan …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár