Jóhann Páll: „Þjóðin gerir kröfu um árangur í loftslagsmálum“
Stjórnmál

Jó­hann Páll: „Þjóð­in ger­ir kröfu um ár­ang­ur í lofts­lags­mál­um“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra seg­ir al­menn­ing á Ís­landi og víð­ar hafa áhyggj­ur af lofts­lags­breyt­ing­um. Fólk sé „fylgj­andi því að grip­ið sé til af­gerand að­gerða til að vinna gegn hnatt­rænni hlýn­un.“ Hann seg­ir mik­il­vægt að spenna ekki bog­ann of mik­ið og leggj­ast í raun­sæj­ar að­gerð­ir.
„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár