„Fólk sem hefur ekkert að fela vill hafa svona hluti uppi á borðum“
FréttirPressa

„Fólk sem hef­ur ekk­ert að fela vill hafa svona hluti uppi á borð­um“

Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir að stofn­un­in hafi ekki fjár­hags­legt bol­magn til þess að hafa yf­ir­sýn yf­ir stjórn­un­ar- og eign­artengsl sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á Ís­landi. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hóf ný­ver­ið rann­sókn á tengsl­um Sam­herja og Sílda­vinnsl­un­ar, en SKE hef­ur rann­sak­að tengsl þeirra í rúm­lega tíu ár.
Viðskiptavild helmingurinn af 5,5  milljarða kaupum Kviku af hluthöfum bankans
Viðskipti

Við­skipta­vild helm­ing­ur­inn af 5,5 millj­arða kaup­um Kviku af hlut­höf­um bank­ans

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Kvika, sem er með­al ann­ars í eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti meiri­hluta í bresku fast­eigna­veð­lána­fyr­ir­tæki ár­ið 2022. Fyr­ir­tæk­ið var áð­ur í eigu for­stjóra Kviku, Ár­manns Þor­valds­son­ar, sem starf­aði þar í nokk­ur ár. Þeir sem seldu Kviku fyr­ir­tæk­ið voru með­al ann­ars stærsti einka­að­il­inn í hlut­hafa­hópi bank­ans, Stoð­ir. FME hef­ur áð­ur sekt­að Kviku út af við­skipt­um sem tengj­ast Ort­us. Kvika seg­ir ekk­ert at­huga­vert við við­skipt­in og að hlut­laust­ir ut­an­að­kom­andi sér­fræð­ing­ar hafi kom­ið að þeim.
Arnarlax kennir Arctic Fish um lúsafaraldurinn: „Þessi staðreynd þarf  að koma skýrt fram“
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax kenn­ir Arctic Fish um lúsafar­ald­ur­inn: „Þessi stað­reynd þarf að koma skýrt fram“

For­stjóri Arn­ar­lax, Björn Hembre, tel­ur að Arctic Fish ber ábyrgð á lúsafar­aldr­in­um Í Pat­reks- og Tálkna­firði í haust. Far­ald­ur­inn olli fyr­ir­tækj­un­um miklu tjóni og vakti at­hygli út fyr­ir land­stein­anna. For­stjór­inn bend­ir einnig á seina­gang í við­brögð­um yf­ir­valda á Ís­landi.
Google gerir þagnarskyldusamninga við fjölmiðla
Fréttir

Google ger­ir þagn­ar­skyldu­samn­inga við fjöl­miðla

Efstu nið­ur­stöð­urn­ar sem koma upp þeg­ar leit­að er í leit­ar­vél Google eru iðu­lega frétt­ir eða frétta­tengt efni. Á sam­fé­lags­miðl­um fara fram um­ræð­ur um frétt­ir. Fyr­ir­lesar­an­ir Anya Schif­fr­in og Haar­is Mateen hafa rann­sak­að þau verð­mæti sem skap­ast hafa hjá miðl­um s.s. Google og Face­book vegna frétta­efn­is sem er dreift þar.
Efling undirbýr tvo fundi og verkfallsaðgerðir
FréttirKjaramál

Efl­ing und­ir­býr tvo fundi og verk­falls­að­gerð­ir

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir , formað­ur Efl­ing­ar, seg­ir að Efl­ing sé enn hluti af breið­fylk­ing­unni og að samn­inga­nefnd­ir stétt­ar­fé­lag­anna standi þétt sam­an. Samn­inga­nefnd Efl­ing­ar hef­ur boð­að komu sína á tvo fundi á morg­un. Jafn­framt und­ir­býr Efl­ing verk­falls­kosn­ingu fyr­ir ræst­inga­fólk sem fer fram á mánu­dag­inn.
Svört skýrsla MAST um faraldur laxalúsar: Gagnrýna laxeldisfyrirtækin
FréttirLaxeldi

Svört skýrsla MAST um far­ald­ur laxal­ús­ar: Gagn­rýna lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in

Mat­væla­stofn­un hef­ur gef­ið út gagn­rýna skýrslu um laxal­úsafar­ald­ur hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um Arn­ar­lax og Arctic Fish í Tálkna­firði nú í haust. Stofn­un­in gagn­rýn­ir fyr­ir­tæk­in fyr­ir að hafa ekki ver­ið nægi­lega við­bú­in fyr­ir far­ald­ur­inn. Stofn­un­in vill að lög verði sett til að koma í veg fyr­ir að sam­bæri­leg­ur far­ald­ur end­ur­taki sig.
Almannavarnir sveitarfélaganna í ólestri
FréttirReykjaneseldar

Al­manna­varn­ir sveit­ar­fé­lag­anna í ólestri

Mik­ill meiri­hluti sveit­ar­fé­laga hef­ur ekki fram­kvæmt eða skil­að grein­ingu á áhættu og áfalla­þoli til Al­manna­varna. Með­al þeirra eru Grinda­vík og Suð­ur­nesja­bær á Reykja­nesskaga og fjöl­menn sveit­ar­fé­lög eins og Kópa­vogs­bær. Þær grein­ing­ar sem hafa ver­ið gerð­ar mála upp mynd af víð­tæk­um van­bún­aði og van­getu til að kljást við áföll, á tím­um nýrra áskor­ana eins og Reykja­neselda.

Mest lesið undanfarið ár