Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Borgar sig að stunda líkamsrækt á sumrin?

Sum­ar­frí ætti ekki að vera af­sök­un fyr­ir að hætta að hreyfa sig og sum­ir grípa jafn­vel tæki­fær­ið og fjár­festa í sér­stök­um su­mar­kort­um í lík­ams­rækt. En hvað kost­ar að æfa yf­ir sum­ar­tím­ann?

Borgar sig að stunda líkamsrækt á sumrin?

Á meðan sumir nota sumarfríið sem afsökun til að slaka á í heilsuræktinni líta aðrir á það sem tækifæri til að komast í form og jafnvel dusta rykið af óuppfylltum áramótaheitum. 

Nokkrar líkamsræktarstöðvar bjóða upp á sérstök sumarkort. Þeirra á meðal er líkamsræktarstöðin Afrek þar sem boðið er upp á sumarkort fyrir 39.990 krónur sem gildir í tvo mánuði. Kaupandi ræður hvenær hann nýtir kortið á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst. Sporthúsið býður einnig upp á sumarkort sem gildir frá 1. maí til 31. ágúst fyrir 19.990 krónur. Kortið gildir bæði í Kópavogi og í Reykjanesbæ. Sumarkort í Boot Camp eða CrossFit í Sporthúsinu eru ögn dýrari, 34.990 krónur.  

Stærstu líkamsræktarstöðvarnar bjóða ekki upp á sérstök sumarkort en hægt er að kaupa þriggja mánaða kort. Í World Class kostar slíkt 39.990 krónur, sem veitir aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að átta sundlaugum víðs …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár