Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Borgar sig að stunda líkamsrækt á sumrin?

Sum­ar­frí ætti ekki að vera af­sök­un fyr­ir að hætta að hreyfa sig og sum­ir grípa jafn­vel tæki­fær­ið og fjár­festa í sér­stök­um su­mar­kort­um í lík­ams­rækt. En hvað kost­ar að æfa yf­ir sum­ar­tím­ann?

Borgar sig að stunda líkamsrækt á sumrin?

Á meðan sumir nota sumarfríið sem afsökun til að slaka á í heilsuræktinni líta aðrir á það sem tækifæri til að komast í form og jafnvel dusta rykið af óuppfylltum áramótaheitum. 

Nokkrar líkamsræktarstöðvar bjóða upp á sérstök sumarkort. Þeirra á meðal er líkamsræktarstöðin Afrek þar sem boðið er upp á sumarkort fyrir 39.990 krónur sem gildir í tvo mánuði. Kaupandi ræður hvenær hann nýtir kortið á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst. Sporthúsið býður einnig upp á sumarkort sem gildir frá 1. maí til 31. ágúst fyrir 19.990 krónur. Kortið gildir bæði í Kópavogi og í Reykjanesbæ. Sumarkort í Boot Camp eða CrossFit í Sporthúsinu eru ögn dýrari, 34.990 krónur.  

Stærstu líkamsræktarstöðvarnar bjóða ekki upp á sérstök sumarkort en hægt er að kaupa þriggja mánaða kort. Í World Class kostar slíkt 39.990 krónur, sem veitir aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að átta sundlaugum víðs …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár