Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“

Birna Lofts­dótt­ir, næst­stærsti hlut­hafi Hvals hf. og syst­ir Kristjáns Lofts­son­ar, seg­ist vilja halda veið­un­um áfram. Hún gef­ur lít­ið fyr­ir þær full­yrð­ing­ar að hval­veið­arn­ar séu ekki arð­bær­ar. Fá­ir af minni hlut­höf­um Hvals vilja ann­ars segja skoð­an­ir sín­ar á veið­un­um. Systkin­in eiga meiri­hluta í Hval hf. og geta stýrt fé­lag­inu að vild.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“
Systkinin ráða Systkinin Birna Loftsdóttir og Kristján Loftsson eiga saman rúmlega meirihluta í Hval hf. Þau eru bæði hlynnt hvalveiðum fyrirtækisins á meðan aðrir helstu hluthafar eru þöglir um afstöðu sína.

„Að sjálfsögðu vil ég halda þeim áfram,“ segir Birna Loftsdóttir, næststærsti hluthafi Hvals hf. og systir Kristjáns Loftssonar, aðspurð hvaða skoðanir hún hafi á áframhaldandi hvalveiðum félagsins. Birna á rúmlega 21 prósents hlut í Hval hf. í gegnum Fiskveiðihlutafélagið Venus, meðan bróðir hennar, Kristján, er langstærsti hluthafinn með rúmlega 32,5 prósent í félaginu. Saman eru þau því með rúman meirihluta í félaginu sem Kristján stýrir sem forstjóri. 

Aðrir hluthafar en þau systkinin halda hins vegar á 46,5 prósenta hlut í félaginu en skoðanir þeirra á hvalveiðum félagsins hafa ekki heyrst mikið í gegnum árin. 

Hvalur hefur bara heimild út sumarið

Hvalur hf. hefur leyfi til að veiða langreyðar við Íslandsstrendur út þetta sumar en svo þarf matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, að ákveða hvort félagið fái áframhaldandi heimild til veiðanna næstu …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár