Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“

Birna Lofts­dótt­ir, næst­stærsti hlut­hafi Hvals hf. og syst­ir Kristjáns Lofts­son­ar, seg­ist vilja halda veið­un­um áfram. Hún gef­ur lít­ið fyr­ir þær full­yrð­ing­ar að hval­veið­arn­ar séu ekki arð­bær­ar. Fá­ir af minni hlut­höf­um Hvals vilja ann­ars segja skoð­an­ir sín­ar á veið­un­um. Systkin­in eiga meiri­hluta í Hval hf. og geta stýrt fé­lag­inu að vild.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“
Systkinin ráða Systkinin Birna Loftsdóttir og Kristján Loftsson eiga saman rúmlega meirihluta í Hval hf. Þau eru bæði hlynnt hvalveiðum fyrirtækisins á meðan aðrir helstu hluthafar eru þöglir um afstöðu sína.

„Að sjálfsögðu vil ég halda þeim áfram,“ segir Birna Loftsdóttir, næststærsti hluthafi Hvals hf. og systir Kristjáns Loftssonar, aðspurð hvaða skoðanir hún hafi á áframhaldandi hvalveiðum félagsins. Birna á rúmlega 21 prósents hlut í Hval hf. í gegnum Fiskveiðihlutafélagið Venus, meðan bróðir hennar, Kristján, er langstærsti hluthafinn með rúmlega 32,5 prósent í félaginu. Saman eru þau því með rúman meirihluta í félaginu sem Kristján stýrir sem forstjóri. 

Aðrir hluthafar en þau systkinin halda hins vegar á 46,5 prósenta hlut í félaginu en skoðanir þeirra á hvalveiðum félagsins hafa ekki heyrst mikið í gegnum árin. 

Hvalur hefur bara heimild út sumarið

Hvalur hf. hefur leyfi til að veiða langreyðar við Íslandsstrendur út þetta sumar en svo þarf matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, að ákveða hvort félagið fái áframhaldandi heimild til veiðanna næstu …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár