Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“

Birna Lofts­dótt­ir, næst­stærsti hlut­hafi Hvals hf. og syst­ir Kristjáns Lofts­son­ar, seg­ist vilja halda veið­un­um áfram. Hún gef­ur lít­ið fyr­ir þær full­yrð­ing­ar að hval­veið­arn­ar séu ekki arð­bær­ar. Fá­ir af minni hlut­höf­um Hvals vilja ann­ars segja skoð­an­ir sín­ar á veið­un­um. Systkin­in eiga meiri­hluta í Hval hf. og geta stýrt fé­lag­inu að vild.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“
Systkinin ráða Systkinin Birna Loftsdóttir og Kristján Loftsson eiga saman rúmlega meirihluta í Hval hf. Þau eru bæði hlynnt hvalveiðum fyrirtækisins á meðan aðrir helstu hluthafar eru þöglir um afstöðu sína.

„Að sjálfsögðu vil ég halda þeim áfram,“ segir Birna Loftsdóttir, næststærsti hluthafi Hvals hf. og systir Kristjáns Loftssonar, aðspurð hvaða skoðanir hún hafi á áframhaldandi hvalveiðum félagsins. Birna á rúmlega 21 prósents hlut í Hval hf. í gegnum Fiskveiðihlutafélagið Venus, meðan bróðir hennar, Kristján, er langstærsti hluthafinn með rúmlega 32,5 prósent í félaginu. Saman eru þau því með rúman meirihluta í félaginu sem Kristján stýrir sem forstjóri. 

Aðrir hluthafar en þau systkinin halda hins vegar á 46,5 prósenta hlut í félaginu en skoðanir þeirra á hvalveiðum félagsins hafa ekki heyrst mikið í gegnum árin. 

Hvalur hefur bara heimild út sumarið

Hvalur hf. hefur leyfi til að veiða langreyðar við Íslandsstrendur út þetta sumar en svo þarf matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, að ákveða hvort félagið fái áframhaldandi heimild til veiðanna næstu …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár