Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“

Birna Lofts­dótt­ir, næst­stærsti hlut­hafi Hvals hf. og syst­ir Kristjáns Lofts­son­ar, seg­ist vilja halda veið­un­um áfram. Hún gef­ur lít­ið fyr­ir þær full­yrð­ing­ar að hval­veið­arn­ar séu ekki arð­bær­ar. Fá­ir af minni hlut­höf­um Hvals vilja ann­ars segja skoð­an­ir sín­ar á veið­un­um. Systkin­in eiga meiri­hluta í Hval hf. og geta stýrt fé­lag­inu að vild.

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“
Systkinin ráða Systkinin Birna Loftsdóttir og Kristján Loftsson eiga saman rúmlega meirihluta í Hval hf. Þau eru bæði hlynnt hvalveiðum fyrirtækisins á meðan aðrir helstu hluthafar eru þöglir um afstöðu sína.

„Að sjálfsögðu vil ég halda þeim áfram,“ segir Birna Loftsdóttir, næststærsti hluthafi Hvals hf. og systir Kristjáns Loftssonar, aðspurð hvaða skoðanir hún hafi á áframhaldandi hvalveiðum félagsins. Birna á rúmlega 21 prósents hlut í Hval hf. í gegnum Fiskveiðihlutafélagið Venus, meðan bróðir hennar, Kristján, er langstærsti hluthafinn með rúmlega 32,5 prósent í félaginu. Saman eru þau því með rúman meirihluta í félaginu sem Kristján stýrir sem forstjóri. 

Aðrir hluthafar en þau systkinin halda hins vegar á 46,5 prósenta hlut í félaginu en skoðanir þeirra á hvalveiðum félagsins hafa ekki heyrst mikið í gegnum árin. 

Hvalur hefur bara heimild út sumarið

Hvalur hf. hefur leyfi til að veiða langreyðar við Íslandsstrendur út þetta sumar en svo þarf matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, að ákveða hvort félagið fái áframhaldandi heimild til veiðanna næstu …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár