Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Það er alltaf erfitt að opna á að hafa beitt ofbeldi“

Í hverri viku leita að jafn­aði þrír gerend­ur í heim­il­isof­beld­is­mál­um sér að­stoð­ar hjá Heim­il­is­friði í fyrsta skipti. Markmið með­ferð­ar er að gerend­ur hætti að beita of­beldi og taki ábyrgð á sjálf­um sér. Sál­fræð­ing­ar hjá Heim­il­is­friði segja mik­ið tabú að gang­ast við því að hafa beitt of­beldi. Skömm­in er enn meiri hjá kon­um sem eru gerend­ur.

„Það er alltaf erfitt að opna á að hafa beitt ofbeldi“
Hjálpa gerendum Mjöll Jónsdóttir og Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingar hjá Heimilisfriði, hjálpa fólki sem hefur beitt heimilisofbeldi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Mikil skömm einkennir þann hóp fólks sem leitar sér aðstoðar hjá Heimilisfriði eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. „Þetta er tabú. Það er alltaf erfitt að opna á að hafa beitt ofbeldi, og viðurkenna það,“ segir Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Heimilisfriði. Undir þetta tekur Mjöll Jónsdóttir, sem einnig starfar þar sem sálfræðingur: „Já, þessu fylgir mikil skömm. En mér finnst fólk vera tilbúið að takast á við hana. Allavega þau sem koma til okkar,“ segir hún. 

Heimilisfriður er meðferðar- og þekkingarmiðstöð um ofbeldi í nánum samböndum. Um 150 manns koma á hverju ári í fyrsta viðtal til Heimilisfriðar til að leita sér aðstoðar eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Alls eru fjórir sálfræðingar sem koma að verkefninu en sinna einnig annars konar sálfræðimeðferð.

Vilji til að axla ábyrgð

„Við búum hér við ákveðinn lúxus því flestir koma hingað af fúsum og frjálsum vilja. Vissulega kemur hingað fólk sem er vísað til okkar, …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár