Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fjórðungur innflytjenda hefur ekki efni á jólagjöfum fyrir börn sín

Stór hóp­ur inn­flytj­enda á Ís­landi get­ur ekki greitt fyr­ir grunn­þarf­ir barna sinna vegna fjár­skorts. Laun þeirra eru lág og oft og tíð­um upp­lifa inn­flytj­end­ur að litla hjálp sé að hafa frá op­in­ber­um að­il­um. Fé­lags­ráð­gjaf­ar sveit­ar­fé­lag­anna hafa vís­að fólki á Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar.

Fjórðungur innflytjenda hefur ekki efni á jólagjöfum fyrir börn sín
Geta ekki greitt fyrir grunnþarfir Töluvert stór hópur innflytjenda á Ísland á í erfiðleikum með að greiða fyrir grunnþarfir barna sinna samkvæmt nýrri könnun. Mynd: Shutterstock

Innflytjendur á Íslandi eru fjárhagslega mun verr settir en innfæddir Íslendingar og fjöldamörg dæmi eru um að endar nái alls ekki saman. Viðmælendur Heimildarinnar greina frá því að þurfa, og hafa þurft, að leita á náðir hjálparstofnana í ítrekuð skipti til að standa straum af leikskólagjöldum og kostnaði við skólamáltíðir, svo dæmi séu nefnd. „Jólagjafir barnanna höfum við fengið frá kirkjunni,“ segir kona sem lýsir því jafnframt að félagsráðgjafi í sveitarfélagi hennar hafi sagt henni að enga fjárhagsaðstoð væri þar að hafa og sagt henni að leita á náðir Hjálparstarfs kirkjunnar.

Í frétt Heimildarinnar í síðasta tölublaði var greint frá niðurstöðum spurningakönnunar Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins um stöðu launafólks á Íslandi, sem gerð var meðal félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB. Meðal þess sem þar kom fram var að 8 prósent innflytjenda sem svöruðu könnuninni höfðu ekki getað greitt leikskólagjöld fyrir börn sín síðustu 12 mánuði. Þá höfðu 7,5 prósent …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásta Jensen skrifaði
    Þegar ég lenti í skilnaði 1995 þurfti ég að sækja alla aðstoð til mæðrastyrksnefndar, kirkjuna og hjálparsamtök. Launin mín voru 90. Þús með öllum barnabótum og meðlagi og leiga 30þú leikskólaaldri fyrir tvö börn 22 þús afgangurinn fór í tryggingar mat og föt og ef þurfti að fara með börnin til læknis eða tannlæknir. Þau fengu engar tómstundir, jólagjafir voru frá mæðrastyrksnefnd. Ég sótti um félagslegaíbúð og þurfti að bíða í 4-5 ár eftir því. Ég var gjaldþrota eftir fyrrverandi eiginmann sem skráði fyrirtæki á mig. Ég skuldaði 500 þús. Hægt og rólega með árunum tókst að vinna mig upp. Ég þurfti 1 ár til að safna fyrir vídeó tæki fyrir börnin. Ég var með gömul húsgögn og sjónvarp sem ég keypti 10-20 ára gamalt. Í dag á ég íbúð og er orðin öryrki af miklu álagi og áföllum. Ég hef það nokkuð gott miðað við aðstæður en ég hef ekki þurft að fara til kirkjunnar í mörg ár. Ég fæddist á Íslandi. Ég vorkenni engum sem þarf að gera þetta í nokkur ár. Ég fékk enga aðstoð frá fjölskyldu.
    0
  • Jóna Guðmundsdóttir skrifaði
    Þetta er nú bara algjört kjaftæði
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár