Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ósigur fegurðarinnar

Börk­ur Gunn­ars­son, rit­höf­und­ur og rektor Kvik­mynda­skóla Ís­lands, keppti í liði rit­höf­unda við út­gef­end­ur í fót­bolta og gerð­ist íþróttaf­rétta­rit­ari í leið­inni. Hér má lesa ljóð­ræna íþróttaf­rétt sem er hugs­an­lega nýtt form; fyrsta ljóð­ræna íþrótta­skýr­ing bók­mennta­sög­unn­ar. Mætti jafn­vel leggja hana fram til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fót­bolta­leik þá eiga þau alltaf séns á bók­mennta­verð­laun­um.

Ósigur fegurðarinnar
Þjálfarinn blæs lífi í skáldin Halla Gunnarsdóttir hvetur skáldin til dáða, þá Sigmund Erni Rúnarsson, Einar Kárason og Ásgeir H. Ingólfsson. Mynd: Börkur Gunnarsson/Bryndís Loftsdóttir

Útgefendur aftur á sigurbraut – Hálfleiksræðan breytti leiknum – Glæpasagnahöfundum ekki treystandi – Skáld eru aldrei rangstæð – Ó, hve létt var þeirra skóhljóð

Skáld og rithöfundar kepptu eins og alltaf við kvalara sína, útgefendur, á Bókmenntahátíð í Reykjavík – eins og hefur lengi verið venja. Útgefendur hafa jafnan unnið þótt árið 2019 hafi það verið tæpt þegar leikar fóru 3-4. En hið óvænta gerðist árið 2021 að höfundar unnu þrælahaldara sína 6-3. En bókmenntahátíðin 2023 átti ekki eftir að verða slíkur gleðigjafi fyrir fátæk skáldin.

Peppuð boltaskáldSigurbjörg Þrastardóttir teygir sig, Ragnar Jónasson er rosa peppaður og Yrsa Þöll Gylfadóttir ekki síður.

Leikurinn hófst allt of seint. Rithöfundar eru röfl- og tuðgjarnir. Uppreisnarmenn, gagnrýnir, rekast illa í hóp og fæstir með kveikt á hjarðdýrs-fítusinum sem er mannskepnunni annars hvað mikilvægastur. Þegar Halla Gunnarsdóttir, þjálfari liðs RSÍ, kom mönnum sínum loksins í skilning um leikplanið hófst keppnin. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár