Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ósigur fegurðarinnar

Börk­ur Gunn­ars­son, rit­höf­und­ur og rektor Kvik­mynda­skóla Ís­lands, keppti í liði rit­höf­unda við út­gef­end­ur í fót­bolta og gerð­ist íþróttaf­rétta­rit­ari í leið­inni. Hér má lesa ljóð­ræna íþróttaf­rétt sem er hugs­an­lega nýtt form; fyrsta ljóð­ræna íþrótta­skýr­ing bók­mennta­sög­unn­ar. Mætti jafn­vel leggja hana fram til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fót­bolta­leik þá eiga þau alltaf séns á bók­mennta­verð­laun­um.

Ósigur fegurðarinnar
Þjálfarinn blæs lífi í skáldin Halla Gunnarsdóttir hvetur skáldin til dáða, þá Sigmund Erni Rúnarsson, Einar Kárason og Ásgeir H. Ingólfsson. Mynd: Börkur Gunnarsson/Bryndís Loftsdóttir

Útgefendur aftur á sigurbraut – Hálfleiksræðan breytti leiknum – Glæpasagnahöfundum ekki treystandi – Skáld eru aldrei rangstæð – Ó, hve létt var þeirra skóhljóð

Skáld og rithöfundar kepptu eins og alltaf við kvalara sína, útgefendur, á Bókmenntahátíð í Reykjavík – eins og hefur lengi verið venja. Útgefendur hafa jafnan unnið þótt árið 2019 hafi það verið tæpt þegar leikar fóru 3-4. En hið óvænta gerðist árið 2021 að höfundar unnu þrælahaldara sína 6-3. En bókmenntahátíðin 2023 átti ekki eftir að verða slíkur gleðigjafi fyrir fátæk skáldin.

Peppuð boltaskáldSigurbjörg Þrastardóttir teygir sig, Ragnar Jónasson er rosa peppaður og Yrsa Þöll Gylfadóttir ekki síður.

Leikurinn hófst allt of seint. Rithöfundar eru röfl- og tuðgjarnir. Uppreisnarmenn, gagnrýnir, rekast illa í hóp og fæstir með kveikt á hjarðdýrs-fítusinum sem er mannskepnunni annars hvað mikilvægastur. Þegar Halla Gunnarsdóttir, þjálfari liðs RSÍ, kom mönnum sínum loksins í skilning um leikplanið hófst keppnin. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár