Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum

Það er áfall að missa fóst­ur eða barn á með­göngu, sér­stak­lega ef þung­un­in var vel­kom­in. Þeir sem þess óska geta feng­ið sál­fé­lags­lega að­stoð frá fag­fólki Land­spít­al­ans. Sorg er eðli­legt við­bragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðn­ing­ur að­stand­enda er mik­il­væg­ur.

Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum
Óttinn lifir áfram í fólki Helena Sól er félagsráðgjafi á Landspítalanum, þar sem reynt er að veita konum stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Að missa fóstur eða barn er alltaf áfall ef þungunin var velkomin,“ segir Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi á kvenna- og barnasviði Landspítalans. Þar er boðið upp á sálfélagslega aðstoð við missi fósturs eða barns við fæðingu. „Þetta eru yfirleitt einstaklingar sem virkilega langar til að eignast barn og við missinn er það að syrgja drauminn.“

Helga Sól segir að misjafnt sé hvernig stuðning fólk þarf. „Besti stuðningurinn er alltaf frá nánustu aðstandendum en síðan kemur fagfólkið. Ef par missir þá er mikilvægt að það styðji hvort annað og fari í gegnum þessa lífsreynslu saman. Stórfjölskyldan getur oft verið mjög góður stuðningur en stundum geta aðstæður verið flóknar eins og til dæmis ef það er von á öðru barni hjá systur eða bróður. Þá er fjölskylda bæði að gleðjast og syrgja á sama tíma.“

Sálfélagsleg aðstoð skiptist í sálgæslu, sem prestar og djáknar Landspítalans …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár