Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum

Það er áfall að missa fóst­ur eða barn á með­göngu, sér­stak­lega ef þung­un­in var vel­kom­in. Þeir sem þess óska geta feng­ið sál­fé­lags­lega að­stoð frá fag­fólki Land­spít­al­ans. Sorg er eðli­legt við­bragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðn­ing­ur að­stand­enda er mik­il­væg­ur.

Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum
Óttinn lifir áfram í fólki Helena Sól er félagsráðgjafi á Landspítalanum, þar sem reynt er að veita konum stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Að missa fóstur eða barn er alltaf áfall ef þungunin var velkomin,“ segir Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi á kvenna- og barnasviði Landspítalans. Þar er boðið upp á sálfélagslega aðstoð við missi fósturs eða barns við fæðingu. „Þetta eru yfirleitt einstaklingar sem virkilega langar til að eignast barn og við missinn er það að syrgja drauminn.“

Helga Sól segir að misjafnt sé hvernig stuðning fólk þarf. „Besti stuðningurinn er alltaf frá nánustu aðstandendum en síðan kemur fagfólkið. Ef par missir þá er mikilvægt að það styðji hvort annað og fari í gegnum þessa lífsreynslu saman. Stórfjölskyldan getur oft verið mjög góður stuðningur en stundum geta aðstæður verið flóknar eins og til dæmis ef það er von á öðru barni hjá systur eða bróður. Þá er fjölskylda bæði að gleðjast og syrgja á sama tíma.“

Sálfélagsleg aðstoð skiptist í sálgæslu, sem prestar og djáknar Landspítalans …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár