Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum

Það er áfall að missa fóst­ur eða barn á með­göngu, sér­stak­lega ef þung­un­in var vel­kom­in. Þeir sem þess óska geta feng­ið sál­fé­lags­lega að­stoð frá fag­fólki Land­spít­al­ans. Sorg er eðli­legt við­bragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðn­ing­ur að­stand­enda er mik­il­væg­ur.

Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum
Óttinn lifir áfram í fólki Helena Sól er félagsráðgjafi á Landspítalanum, þar sem reynt er að veita konum stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Að missa fóstur eða barn er alltaf áfall ef þungunin var velkomin,“ segir Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi á kvenna- og barnasviði Landspítalans. Þar er boðið upp á sálfélagslega aðstoð við missi fósturs eða barns við fæðingu. „Þetta eru yfirleitt einstaklingar sem virkilega langar til að eignast barn og við missinn er það að syrgja drauminn.“

Helga Sól segir að misjafnt sé hvernig stuðning fólk þarf. „Besti stuðningurinn er alltaf frá nánustu aðstandendum en síðan kemur fagfólkið. Ef par missir þá er mikilvægt að það styðji hvort annað og fari í gegnum þessa lífsreynslu saman. Stórfjölskyldan getur oft verið mjög góður stuðningur en stundum geta aðstæður verið flóknar eins og til dæmis ef það er von á öðru barni hjá systur eða bróður. Þá er fjölskylda bæði að gleðjast og syrgja á sama tíma.“

Sálfélagsleg aðstoð skiptist í sálgæslu, sem prestar og djáknar Landspítalans …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár