Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla

Rík­is­stjórn­in áform­ar að veita millj­arð í styrki til bíla­leiga vegna raf­bíla­kaupa. Raun­veru­leg fram­för eða tákn­ræn að­gerð? Jukka Hein­on­en, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að að­gerð­in þurfi að vera hluti af stærri að­gerðarpakka til að draga úr los­un frá ferða­þjón­ustu ef hún eigi að skila ár­angri. Sá pakki er ekki til.

Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla

Eldsneytisnotkun vegna aksturs bílaleigubíla samsvarar því sem nemur 7,5% af heildarlosun vegna ferðaþjónustunnar samkvæmt rannsókn Jukka Heinonen, prófessors við Háskóla Íslands. Heildarkolefnisspor meðalferðamanns til Íslands er 1,35 tonn Co2-ígilda en af þessu veldur flugið um 800 kg og bílaleiga um 100 kg Co2-ígilda. Þetta þýðir að aukning um aðeins 7,5% í fjölda ferðamanna sem koma til landsins gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla.

Rafvæðing bílaflotans má ekki draga athyglina frá heildarmyndinni

„Það er augljóst að ekkert af því sem er gert hér innanlands varðandi ferðaþjónustu mun duga til að ná fram verulegum samdrætti í losun svo lengi sem flugiðnaðurinn er ekki tekinn með í reikninginn,“ segir Jukka Heinonen. „Aukinn fjöldi ferðamanna mun alltaf leiða til aukinnar losunar frá ferðaþjónustunni, óháð því hvernig ferðamennirnir ferðast síðan á milli staða innanlands.“

Jukka Heinonen, prófessor við Háskóla Íslands, segir að rafvæðing bílaflotans megi ekki draga athygli frá heildarmyndinni.

Jukka …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár