Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla

Rík­is­stjórn­in áform­ar að veita millj­arð í styrki til bíla­leiga vegna raf­bíla­kaupa. Raun­veru­leg fram­för eða tákn­ræn að­gerð? Jukka Hein­on­en, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að að­gerð­in þurfi að vera hluti af stærri að­gerðarpakka til að draga úr los­un frá ferða­þjón­ustu ef hún eigi að skila ár­angri. Sá pakki er ekki til.

Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla

Eldsneytisnotkun vegna aksturs bílaleigubíla samsvarar því sem nemur 7,5% af heildarlosun vegna ferðaþjónustunnar samkvæmt rannsókn Jukka Heinonen, prófessors við Háskóla Íslands. Heildarkolefnisspor meðalferðamanns til Íslands er 1,35 tonn Co2-ígilda en af þessu veldur flugið um 800 kg og bílaleiga um 100 kg Co2-ígilda. Þetta þýðir að aukning um aðeins 7,5% í fjölda ferðamanna sem koma til landsins gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla.

Rafvæðing bílaflotans má ekki draga athyglina frá heildarmyndinni

„Það er augljóst að ekkert af því sem er gert hér innanlands varðandi ferðaþjónustu mun duga til að ná fram verulegum samdrætti í losun svo lengi sem flugiðnaðurinn er ekki tekinn með í reikninginn,“ segir Jukka Heinonen. „Aukinn fjöldi ferðamanna mun alltaf leiða til aukinnar losunar frá ferðaþjónustunni, óháð því hvernig ferðamennirnir ferðast síðan á milli staða innanlands.“

Jukka Heinonen, prófessor við Háskóla Íslands, segir að rafvæðing bílaflotans megi ekki draga athygli frá heildarmyndinni.

Jukka …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár