Jean-Rémi Chareyre

Blaðamaður

Endurnýtir heilu byggingarnar
Viðtal

End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

„Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.
Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla
Úttekt

Fjölg­un ferða­manna gæti þurrk­að út ávinn­ing af raf­væð­ingu bíla­leigu­bíla

Rík­is­stjórn­in áform­ar að veita millj­arð í styrki til bíla­leiga vegna raf­bíla­kaupa. Raun­veru­leg fram­för eða tákn­ræn að­gerð? Jukka Hein­on­en, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að að­gerð­in þurfi að vera hluti af stærri að­gerðarpakka til að draga úr los­un frá ferða­þjón­ustu ef hún eigi að skila ár­angri. Sá pakki er ekki til.
„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Rannsókn

„All­ar henn­ar eig­ur hefðu kom­ist fyr­ir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.
Fann fjölina sína á fyrsta degi
Allt af létta

Fann fjöl­ina sína á fyrsta degi

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir snýr aft­ur á vett­fang fjöl­miðl­un­ar eft­ir fæð­ing­ar­or­lof en hún er nú tveggja barna móð­ir og nýj­asta stúlku­barn henn­ar að verða 11 mán­aða. Fann­ey hef­ur ný­lega ver­ið ráð­in dag­skrár­stjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakk­ar til að mæta til starfa í byrj­un maí. Henni finnst út­varp­ið vera af­slapp­aðri mið­ill en sjón­varp­ið en úti­lok­ar þó ekki að snúa aft­ur á skjá­inn í fram­tíð­inni.
Evrópusambandið setur tæknirisunum stólinn fyrir dyrnar
Skýring

Evr­ópu­sam­band­ið set­ur tækn­irisun­um stól­inn fyr­ir dyrn­ar

Sam­fé­lags­miðl­ar og aðr­ir netris­ar munu þurfa að axla meiri ábyrgð á starf­semi sinni en áð­ur sam­kvæmt nýju Evr­ópu­reglu­verki sem verð­ur inn­leitt að fullu á þessu ári (Digital Services Act eða DSA). Twitter hef­ur ekki gert við­eig­andi ráð­staf­an­ir og hef­ur þeg­ar feng­ið gult spjald hjá Evr­ópu­sam­band­inu. Sam­fé­lags­mið­ill­inn, sem er nú í eigu Elon Musk, á í hættu að þurrk­ast út af evr­ópsk­um mark­aði.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu